Ægir - 01.10.1992, Blaðsíða 19
'0/92
ÆGIR
515
riáls. Ytri tollur EB er hins vegar
5%- Samkvæmt sama samningi
®kkuöu tollar á ísuóum og
eilfrystum þorski, ýsu og ufsa úr
Jf/o í 3,7% og karfa úr 8% í 2%.
83 r afurðir sem féllu utan samn-
lrigsins 1972 voru hins vegar salt-
'skur, saltsíld, ferskur og heilfryst-
Ur katfiskur, humar, skreið og fersk
lök. Á allar þessar afurðir fellur
Vtri tollur EB samkvæmt gildandi
reglum.
Mestu munar um toll á saltfiski
söltuðum fiskflökum. Árið
"0 nam tollur á söltuðum
h°rski rúmlega 570 milljónum
róna og að auki rúmlega 200
‘T'iiljónum á söltuðum flökum.
Arl
lega eru greiddir rúmlega 2
m'Hjaróar króna í tolla vegna inn-
utnings íslenskra sjávarafurða til
Vrópubandalagslandanna. Líta
J^a svo á að í raun hafi verið um
upphæð að ræða því tollar
,a,a komið í veg fyrir innflutning
a ýmsum afurðum til EB-ríkjanna
°g eðlilegt er að álykta að þeir
ah staðið í vegi fyrir eðlilegri
Vóruþróun og útflutningi frá ís-
'andi.
ððalsamningurinn um Evrópska
e nahagssvæðið tekur ekki til við-
'Pta með sjávarafurðir. Fiskur er
ar Undanskilinn. Magnús Gunn-
arss°n, sem hefur verið aðaltals-
aður sjávarútvegsins í málefn-
,.rn ^ES, hefur gjarnan talað um
,rnmta frelsið, frjáls viðskipti með
Sjavarafurðir.
/vrir tilstuðlan íslands var gert
erstakt samkomulag, bókun 9,
£m verulega þreytingu á tollum
r°Pubandalagsins á sjávaraf-
röum frá EFTA-ríkjunum. Toll-
verða eftir sem áður nokkuð
arni
^■sjafnir eftir því hvaða EFTA-ríki
1 h|ut, vegna þess að áfram
^erða f gj|cjj samnjngar vjð eb
þem einstök ríki höfðu fyrir.
f ann'g gildir bókun 6 frá 1972 á-
^ gagnvart íslandi.
Vm
síðai
tsar breytingar hafa orðið á
árum sem valdið hafa
hækkandi tollgreiðslum á íslensk-
um fiskafurðum í Evrópu. Munar
þar mest um inngöngu Grikk-
lands, Spánar og Portúgals í EB
sem valdið hafa auknum toll-
greiðslum á saltfiski. Af þessari á-
stæðu og vegna þess hve bókun 6
hefur verió hagstæð frystingu er
EES-samningurinn mikilvægari
fyrir saltfiskiðnaðinn heldur en
frystiiðnaðinn.
Tollabreytingar við
gildistöku EES
Stærsti hluti tollanna falla niður
þegar í byrjun næsta árs verði
samningurinn staðfestur af Al-
þingi, en minnka síðan í áföngum
og samningurinn tekur að fullu
gildi árið 1997. Skipta má tolla-
lækkunum í þrjá hluta:
1. Tollur á sex fisktegundum
breytist ekki frá því sem nú er,
Tafla 1
Tollar EB og EES samningar (%)
Ýrnsar fisktegundir
1 2 3 4
Ytri Bókun 6 EES EES
tollur Tollur Tollur EB TollurEB
Tegund EB EB 1993 1997
Grálúða: heil, fersk 8 8 0 0
heil, fryst 8 8 0 0
flök, fersk 18 18 0 0
flök, fryst 15 0 0 0
Lúða: heil, fersk 8 8 0 0
heil, fryst 8 8 0 0
flök, fersk 18 18 0 0
flök, fryst Skarkoli: 15 0 0 0
heill, ferskur 15 15 12,9 4,5
heill, frystur 15 15 12,9 4,5
flök, fersk 18 18 15,4 5,4
flök, fryst 15 0 0 0
Þorskur, ýsa, ufsi: heill, ferskur 12 3,7 0 0
heill, frystur 12 3,7 0 0
flök, fersk 18 18 0 0
flök, fryst 15 0 0 0
saltaður 13 13 0 0
söltuð flök 16 16 0 0
Karfi: heill, ferskur 8 2 1,7 0,6
heill, frystur 8 2 1,7 0,6
flök, fersk 18 18 15,4 5,4
flök, fryst Steinbítur: 12 0 0 0
heill, ferskur 15 15 12,9 4,5
heill, frystur 15 15 12,9 4,5
flök, fersk 18 18 15,4 5,4
flök, fryst 15 0 0 0