Ægir

Árgangur

Ægir - 01.10.1992, Blaðsíða 19

Ægir - 01.10.1992, Blaðsíða 19
'0/92 ÆGIR 515 riáls. Ytri tollur EB er hins vegar 5%- Samkvæmt sama samningi ®kkuöu tollar á ísuóum og eilfrystum þorski, ýsu og ufsa úr Jf/o í 3,7% og karfa úr 8% í 2%. 83 r afurðir sem féllu utan samn- lrigsins 1972 voru hins vegar salt- 'skur, saltsíld, ferskur og heilfryst- Ur katfiskur, humar, skreið og fersk lök. Á allar þessar afurðir fellur Vtri tollur EB samkvæmt gildandi reglum. Mestu munar um toll á saltfiski söltuðum fiskflökum. Árið "0 nam tollur á söltuðum h°rski rúmlega 570 milljónum róna og að auki rúmlega 200 ‘T'iiljónum á söltuðum flökum. Arl lega eru greiddir rúmlega 2 m'Hjaróar króna í tolla vegna inn- utnings íslenskra sjávarafurða til Vrópubandalagslandanna. Líta J^a svo á að í raun hafi verið um upphæð að ræða því tollar ,a,a komið í veg fyrir innflutning a ýmsum afurðum til EB-ríkjanna °g eðlilegt er að álykta að þeir ah staðið í vegi fyrir eðlilegri Vóruþróun og útflutningi frá ís- 'andi. ððalsamningurinn um Evrópska e nahagssvæðið tekur ekki til við- 'Pta með sjávarafurðir. Fiskur er ar Undanskilinn. Magnús Gunn- arss°n, sem hefur verið aðaltals- aður sjávarútvegsins í málefn- ,.rn ^ES, hefur gjarnan talað um ,rnmta frelsið, frjáls viðskipti með Sjavarafurðir. /vrir tilstuðlan íslands var gert erstakt samkomulag, bókun 9, £m verulega þreytingu á tollum r°Pubandalagsins á sjávaraf- röum frá EFTA-ríkjunum. Toll- verða eftir sem áður nokkuð arni ^■sjafnir eftir því hvaða EFTA-ríki 1 h|ut, vegna þess að áfram ^erða f gj|cjj samnjngar vjð eb þem einstök ríki höfðu fyrir. f ann'g gildir bókun 6 frá 1972 á- ^ gagnvart íslandi. Vm síðai tsar breytingar hafa orðið á árum sem valdið hafa hækkandi tollgreiðslum á íslensk- um fiskafurðum í Evrópu. Munar þar mest um inngöngu Grikk- lands, Spánar og Portúgals í EB sem valdið hafa auknum toll- greiðslum á saltfiski. Af þessari á- stæðu og vegna þess hve bókun 6 hefur verió hagstæð frystingu er EES-samningurinn mikilvægari fyrir saltfiskiðnaðinn heldur en frystiiðnaðinn. Tollabreytingar við gildistöku EES Stærsti hluti tollanna falla niður þegar í byrjun næsta árs verði samningurinn staðfestur af Al- þingi, en minnka síðan í áföngum og samningurinn tekur að fullu gildi árið 1997. Skipta má tolla- lækkunum í þrjá hluta: 1. Tollur á sex fisktegundum breytist ekki frá því sem nú er, Tafla 1 Tollar EB og EES samningar (%) Ýrnsar fisktegundir 1 2 3 4 Ytri Bókun 6 EES EES tollur Tollur Tollur EB TollurEB Tegund EB EB 1993 1997 Grálúða: heil, fersk 8 8 0 0 heil, fryst 8 8 0 0 flök, fersk 18 18 0 0 flök, fryst 15 0 0 0 Lúða: heil, fersk 8 8 0 0 heil, fryst 8 8 0 0 flök, fersk 18 18 0 0 flök, fryst Skarkoli: 15 0 0 0 heill, ferskur 15 15 12,9 4,5 heill, frystur 15 15 12,9 4,5 flök, fersk 18 18 15,4 5,4 flök, fryst 15 0 0 0 Þorskur, ýsa, ufsi: heill, ferskur 12 3,7 0 0 heill, frystur 12 3,7 0 0 flök, fersk 18 18 0 0 flök, fryst 15 0 0 0 saltaður 13 13 0 0 söltuð flök 16 16 0 0 Karfi: heill, ferskur 8 2 1,7 0,6 heill, frystur 8 2 1,7 0,6 flök, fersk 18 18 15,4 5,4 flök, fryst Steinbítur: 12 0 0 0 heill, ferskur 15 15 12,9 4,5 heill, frystur 15 15 12,9 4,5 flök, fersk 18 18 15,4 5,4 flök, fryst 15 0 0 0
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.