Ægir

Árgangur

Ægir - 01.10.1992, Blaðsíða 34

Ægir - 01.10.1992, Blaðsíða 34
530 ÆGIR 10/92 Frystiskip: Æ fleiri skip hafa feng- ið frystibúnað um borð. í reikn- ingum mun aðeins verða gerð grein fyrir þeim skipum þar sem aflaverðmæti koma aö verulegu leyti úr frystingu. Frystiskip 201-500 brl.: í þessum stærðarflokki töldust vera um 12 skip, en aðallega eru það rækju- frystiskip. Úrtak sjö þeirra sýndi 13.3% vergan hagnað á árinu 1991. Meðaltekjur þeirra hækk- uðu um 27.4% á árinu en útgerð- arkostnaður um 31.7%. Frystiskip stærri en 500 brl.: I þessum stærðarflokki töldust vera 8 skip. Flest þessara skipa eru loðnuskip með frystigetu til rækjuvinnslu. Meðal vergur hagn- aður þeirra nam um 20.8% en um 19% árið áður. Eftir afskriftir og fjármagnskostnað er hinsvegar um 4.7% tap. Minni frystitogarar: Afkoma minni frystitogara var svipuð á ár- inu 1991 og árið áður, en að meðaltali voru þeir reknir með 25.5% hagnaði fyrir afskriftir og fjármagnskostnað. Alls hækkuðu meðaltekjur þeirra um 9% en út- gerðarkostnaður um 8.5%. Hins- vegar dró talsvert úr hagnaði eftir afskriftir og fjármagnskostnaði en hann nam um 4% á árinu en um 18% árið áður, en þá var viss misvísun í tekjufærslu vegna mis- munar á fráviksaðferð og skatta- legri aðferð. Stærri frystitogarar: Afkoma þeirra var verri á árinu 1991 en árið áður, en alls nam hagnaður fyrir afskriftir og fjármagnsliði um 25% árið 1991 en um 27% árið áður. Meðaltekjur þeirra hækk- uðu einungis um 14% árið 1991 en útgerðarkostnaður um 16.6%. Rekstraryfirlit eftir veiðarfærum 1991 Lína: Afkoma báta með þessi veiðarfæri var betri en sem nam meðalafkomu einstakra stærðar- flokka. Undantekning er þó minnstu og stærstu bátarnir, þ.e. 10-20 brl. og 201-500 brl. Hag- stæðasta stærð virðist vera 51-110 brl. en þar nam hagnaður fyrir afskriftir og fjármagnskostnað 18%, en 13% hjá stærðarflokkn- um í heild. Fjölgun hefur orðið hjá 10-20 brl. bátum á þessum veiðarfærum en lítilsháttar fækk- un í öðrum stærðarflokkum. Netaveiðar: Afkoma báta á net- um var svipuð og afkoma eftir stærðarflokkaskiptingu en hagn- aðurinn var nokkuð jafn á bilinu 15-17%, mestur hjá 10-50 brl. bátum. Talsverð fækkun var á bátum á þessum veiðarfærum, t.d. fækkaði 111-200 brl. neta- bátum úr 35 í 28 og 51-110 brl. netabátum úr 48 í 38. Enginn marktækur afkomumunur virðist vera á línubátum og netabátum nema hjá 51-110 brl. bátum, en þar eru línubátar með 18% hagn- að fyrir afskriftir og fjármagns- kostnað en netabátar með 15% hagnað. Handfæri: Afkoma handfærabáta 10-50 brl. var betri en afkoma skv. stærðarflokkaskiptingu, þannig nam hagnaður 21-50 brl. báta á handfærum um 18% fyrir afskriftir og fjármagnskostnað, en 16% fyrir stærðarflokkinn. Dragnót: Afkoma þessara báta var mjög misjöfn, þannig var hagnaður 21-50 brl. dragnóta- báta fyrir afskriftir og fjármagns- kostnað um 18%, en 16% fyrir stærðarflokkinn í heild sinni. Hins vegar var afkoma 51-110 brl. dragnótabáta slæm, einungis 5% hagnaður, en 13% hjá stærð- arflokknum. Aftur á móti var af- koma 201-500 brl. báta a dragnót góð, þannig nam vergur hagnaður þeirra 18%, en 15°/° fyrir stærðarflokkinn í heild- Nokkur fækkun var á bátum a þessum veiðarfærum. Botnvarpa: Afkoma þessara báta var svipuð meðaltalinu fynr stærðarflokka, en best var hun fyrir 201-500 brl. báta en alls nam vergur hagnaður þeirra um 18% en 15% fyrir allan stærðar- flokkinn. Nokkur fækkun hefur orðið á bátum á þessum veiðar- færum, nema hjá 201-500 bi ■ bátum en þeim hefur fjölgað Lir 28 í 32. Humarvarpa: Afkoma humarbáta var mjög áþekk meðalafkomu ett- ir stærðarflokkum. Aukning vai 1 humarveiðum um 27.5% n1-v' árið 1990. Síldarnót: Þrátt fyrir verri aðstæd' ur og minni veiði var afkoma 111-200 brl. síldarbáta betri en fyrir stærðarflokkinn í heil bannig nam vergur hagnaðuf þeirra um 17% en 15% fy"r stærðarflokkinn í heild. Hins veg ar var afkoma 201-500 brl. báta mun verri en fyrir stærðarflokk- inn, eða um 10 vergur hagnaðuu en 15% fyrir stærðarflokkinn 1 heild. Loðnunót: brátt fyrir aflabrest va' afkoma 201-500 brl. loðnuba a nokkuð góð en alls nam vergu hagnaður þeirra um 21% en 1 fyrir stærðarflokkinn í heild. FeSíj. um skipum hefur því í ríkari n1‘ verið lagt til þess að lækka kostn^ að auk þess sem mörg hafa ve ^ gerð út á rækjuveiðar t s‘ ^ loðnuveiða. Tekjur úrtakss 'P1 lækkuðu um tæp 8%, en útge^ arkostnaður um rúm 11%- koma stærri loðnuskipanna y 14/o verri en alls sýndu þau um vergan hagnað.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.