Ægir

Árgangur

Ægir - 01.10.1992, Blaðsíða 48

Ægir - 01.10.1992, Blaðsíða 48
544 ÆGIR 10/92 REYTINGUR Á fyrstu alþjóðlegu sjávarút- vegssýningunni Expo Pesca 92 sem stendur yfir dagana 2.-5. desember n.k. verður yfirlit yfir stöðu fiskiðnaðarins í Suður-Am- eríku. Alls nema landanir í Suður- Ameríku um 20% af öllum lönd- uðum afla í heiminum. Fremstir í flokki eru Perúmenn með nær 6.9 milljóna lesta veiði. Chíle kemur næst með um 5.2 milljónir lesta. Fiskimið vió Suður-Ameríku eru Tíu vinsælustu sjávarréttir í Bandaríkjunum á árinu 1991 (Kg á íbúa) 1) Túnfiskur 1.63 2) Rækja 1.09 3) Þorskur 0.50 4) Alaskaufsi 0.45 5) Lax 0.44 6) Steinbítur 0.35 7) Kúfskel 0.26 8) Flatfiskar 0.17 9) Krabbadýr 0.14 10) Flörpudiskur 0.11 álitin þau síðustu þar sem sóknar- tækifæri eru enn fyrir hendi, en flest önnur mið eru takmörkuð hvað sókn áhrærir. Noregur Norska laxafjallið (37.500 tonn af frystum laxi) hefur verið selt eftir sex mánaða markaðsstarf. Meðalverðið sem fékkst fyrir lax- inn var um 270 kr/kg. Laxinn seldist til yfir 30 landa, aðallega EFTA-landa og Japan. Vöruhús í Noregi tóku einnig við talsverðu magni en lítið fór til EB-landa. Kína Djúpsjávarveiðar Kínverja munu bráðlega aukast vegna auk- innar alþjóðlegrar þátttöku. Eins og stendur hafa Kínverjar 167 skip til úthafsveiða, aðallega út af Rússlandi og Bandaríkjunum, einnig eru skip við Uruguvæ, Argentínu, Las Palmas, Marokkó, Senegal, Guinea-Bissau, Sierra Leone og Nígeríu. Uppi eru áætl- anir um stækkun flota um u.þ.b. 40 skip. Árleg afkastageta núver- andi flota er yfir 100.000 tonn, þar af 60% í útflutning. Út- hafsveiðar Kínverja hófust að ein- hverju marki árið 1987. ÚTGERÐ OG AFKOMA 1991 er komin út ÚTGERÐ OG AFKOMA 1991 Fæst á skrifstofu Fiskifélags íslands Höfn Ingólfsstræti Sími 91-10500 Bréfsími 91 -27969 ÍSLANDSBANKI
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.