Ægir

Árgangur

Ægir - 01.10.1992, Blaðsíða 21

Ægir - 01.10.1992, Blaðsíða 21
'0/92 ÆGIR 517 s/and og Noregur Árið 1989 var meðaltollur á ís- er|skum sjávarafurðum, sem flutt- ar voru til EB-landa, um 4,5% en ^ðaltollur á norskum sjávaraf- eróum var hins vegar 3,6% eða e dur lægri en á íslenskum af- Urðum. Skýringar felast í fríversl- Unarsamningi Noregs og EB, tví- '^a samningum, GATT-kvótum einhliða innflutningskvótum Vrópubandalagsins. Samkvæmt sérstökum samningi Noregs og EB hafa Norðmenn tollfrjálsan kvóta. Kvótinn er 3.900 tonn af skreið, 10.000 tonn af blautverkuðum saltfiski, 13.250 tonn af þurrkuðum saltfiski og 3.000 tonn af saltfiskflökum (upp- lýsingar frá Halldóri Árnasyni). Auk þess hafa Norðmenn kvóta fyrir lýsi og ýmsar unnar sjávaraf- urðir. Fríverslunarsamningur Noregs við EB veitir Norðmönnum m.a. tollaívilnanir. Þannig er 3% tollur Tafla 2 Tollar EB og EES samningar (%) Síld I^gund heil: 1 Ytri tollur EB 2 Bókun 6 Toilur EB 3 EES Tollur EB 1993 4 EE! Tollui 199 15. júní 0 0 0 0 . febrúar 0 0 0 0 15 15 15 15 15. júní 0 0 0 • 0 . febrúar 0 0 0 0 15 15 15 15 1 5. júní 0 0 0 0 . febrúar 0 0 0 0 15 15 15 15 15. júní 15 0 0 0 . febrúar 15 0 0 0 ök: 15 0 0 0 15. júní 0 0 0 0 . febrúar 0 0 0 0 15 15 15 15 12 12 12 12 12 12 12 12 16 16 0 0 Jun' - 1 dtlr kvóta ;ryst, heil: s- febrúar- ^ótatímabil: If.-júní- 14 d[ir kvóta flök: s- febrúar - vótatímabil júní _ 14 ptlr kvóta ^yst, tvíflök: S- febrúar- ^ótatímabil: júnf- 14 pttlr kvóta 'eoruar- ^ótatímabi ct.' júní - ftlr kvóta f°ltuö: hei| Jausskoi flök lil: orin á frystum fiskflökum frá Noregi og 7,5% á frystri pillaðri rækju. Af- urðir þessar eru tollfrjálsar frá Is- landi vegna bókunar 6. Bæði ísland og Noregur njóta í- vilnana sem bundnar eru í GATT, t.d. lágs tolls á ferskum og frystum laxi, tollfrjáls innflutningskvóta á saltfiski og sérstakra reglna sem gilda um síld, ferska og heilfrysta. Reglur þessar hafa komið Norð- mönnum að meira gagni en ís- lendingum, að mati sérfræðinga. Önnur atriði samningsins Samningurinn er afar umfangs- mikill og er framsögumaður eng- inn sérfræðingur í margvíslegum ákvæðum hans varðandi ýmsar greinar atvinnulífs og þjóðlífs, enda óhemju umfangsmikið mál. Aðeins skal drepið á eftirfar- andi. Fjárfestingar íslendingar geta haldið núver- andi ákvæðum varðandi fjárfest- ingar og eignarhald erlendra aðila í sjávarútvegi skv. lögum frá 1990. Gagnkvæmar veiðiheimildir í tengslum við samningana verður gerður tvíhliða samningur um samstarf á sviði sjávarútvegs- mála. Samningurinn mun fjalla um vísindasamstarf, nýtingu sam- eiginlegra stofna og skipti á gagn- kvæmum veiðiheimildum. Það er gert ráð fyrir að árlega verði gert sérstakt samkomulag á grundvelli slíks rammasamnings. Við það er miðað að Evrópubandalagsríki fái heimild til veiða á 3.000 karfaí- gildistonnum við ísland, en í stað- inn fái íslensk skip heimild til að veiða u.þ.b. 30.000 tonn af þeim hluta loðnukvótans sem EB hefur samið um að fá frá Grænlending- um. (Upplýsingablað I.7.) Uppsagnarákvæði Hægt er að segja EES-samn-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.