Ægir

Árgangur

Ægir - 01.10.1992, Blaðsíða 32

Ægir - 01.10.1992, Blaðsíða 32
528 ÆGIR 10/92 Friðrik Friðriksson: Afkoma fiskiskipa árið 1991 Rekstraryfirlit 1991 Afkoma útgerðar var nokkuð verri á síðasta ári (1991) en árið áður, sem var útgerðinni hagstætt. Aðalskýringin er minni veiði. Þannig var t.a.m. um 15.9% hækkun á meðalverði á þorski á fiskmörkuðum. Hækkun meðal- verðs á þorski úr gámum var mun minni. T.d. hækkaði meðalverð á þorski úr gámum um tæp 6%. Þetta eru miklu minni verðhækk- anir en árið áður. Verðlagsþróun innanlands var fremur hagstæð, þannig hækkaði framfærsluvísital- an um 7.2%, lánskjaravísitalan um 7.6%. Óverulegar breytingar urðu á gengi gjaldmiðla. Þannig hækkaði meðalgengi $ um 0.4% á árinu 1991 en SDR um 1.28%. Uppgjör fyrstu 6 mánuði þessa árs sýna að afkoma fer ört versn- andi og er það aðallega vegna minnkandi afla. Bátar 21-200 brl. voru reknir með um 14.5% hagn- aði fyrir afskriftir og fjármagnsliði á síðasta ári, á móti 16.3% hagn- aði árið áður. Minni ísfisktogarar voru einnig nokkuð slakari, en alls skiluðu þeir um 17.2% hagnaði fyrir af- skriftir og fjármagnsliði á árinu 1991, en 19.9% árið áður. Stærri ísfisktogarar sýndu mun slakari af- komu eða tæplega 15% vergan hagnað en 21.2% árið áður. Af- koma frystitogara var svipuð, þannig sýndu stærri frystitogarar um 25% hagnað fyrir afskriftir og fjármagnsliði en þeir minni um 26%. Hinsvegar er afkoman mun verri eftir afskriftir og fjármagns- kostnað. Þannig nam hagnaður minni frystitogara 4% og þeirra stærri 6%, en árið áður 18-19%. Aflabrögð margra frystitogara hafa versnað og sömuleiðis hefur afla- kvóti þeirra minnkað. Aukin kvótakaup, gjaldfærð á árinu gera afkomuna verri en ella. Það sem af er árinu 1992 hefur enn sigið á ógæfuhliðina varðandi afkoniu- mál útgerðar. Má þar einkum nefna aflaleysi, auk þess sem dregið hefur úr fiskverðshækkun- um. Rekstraryfiriit eftir stærðarfiokkum Hér á eftir verður gerð grein fyr- ir afkomu einstakra stærðarflokka á árinu 1991. Vélbátar 10-20 brl.: Heldur fækkaði í stærðarflokki þessum á síðasta ári eftir fjölgun undangenginna ára. Alls voru 198 bátar í stærðar- flokki þessum árið 1991 en 213 árið 1990. Úrtak 33 báta eða 16.7% sýndi 16.8% vergan hagn- að á árinu 1991 en um 21 % verg- an hagnað árið áður. Heildartekj- ur bátanna námu um 1.9 milljarði króna. Meðaltekjur úrtaksskipa hækkuðu um 19% á árinu 1991 samanborið við 26% hækkun árið áður. ÚtgerðarkostnaðU hækkaði hinsvegar um 24%. 21-50 brl.: Fækkun varð í þesSj um stærðarflokki um eitt skip a árinu, en alls töldust 80 bátar 1 flokknum, en 81 árið áður. Úrtak 36 báta eða 43.9% sýndi 16.3/1’ vergan hagnað árið 1991 ep 11111 17% árið áður. Meðaltekjur er taksskipa hækkuðu um 18.3%, a árinu 1991 en 19% árið áður. Út- gerðarkostnaður hækkaði hins vegar um 16.7%. Eftir fjármagns kostnaðarliði sýndi afkoman L,n1 4.5% hagnað, en 12.4% árl áður. 51-110 brl.: Heldur faekkaði ' þessum stærðarflokki líkt og un anfarin ár. Alls töldust 111 SÚP ( þessum flokki. Meðal vergu hagnaður um 52.3% úrtakssk'P var um 12.9% en um 15% ar'a áður. Meðaltekjur úrtaksskip hækkuðu um 17.7%. Tap el 1 fjármagnsliði nam um 2.3%- 111-200 brl.: Fjölgun varð unl 1 ' flokki þessum en alls töldust ve 94 bátar í flokknum. Meðal ver^ ur hagnaður nam um 14.9% ar 1991 en um 17% árið áður. altekjur hækkuðu um 9.4%^en gerðarkostnaður um 11 -3%- ^ ^ teknu tilliti til fjármagnslióa og skrifta nam tapið 3.6% eno aður nam hinsvegar um 9% a 1990.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.