Ægir

Árgangur

Ægir - 01.10.1992, Blaðsíða 30

Ægir - 01.10.1992, Blaðsíða 30
526 ÆGIR 10/92 lagsþróum þannig að fjárbinding í sjávarútvegi hefir í raun minnkað þar sem eignir á föstu verði hafa rýrnað um tæpa sex milljarða króna á sama tíma og skuldir hafa minnkað um rúma fimm milljarða króna á milli áranna 1990 og 1991, á verðlagi ársins 1991. Að einhverju leyti er hér um að ræða greiðslur skulda umfram tekin lán og afskriftir eigna en að öðru leyti afskrifaðar skuldir og sölu eigna til annarrar starfsemi. Raunvaxtagreiðslur sjávarútvegs virðast hafa verið ámóta árin 1990 og 1991 hvað varðar lán- veitingar bankakerfis og fjárfest- ingarlánasjóða, rétt um þrír millj- arðar króna. Reynt hefir verið að leggja mat á raunvaxtagreiðslur sjávarútvegs í heild og eru þær taldar hafa Tafla 2 Eignir og skuldir fyrirtækja í sjávarútvegi árin 1986-1991 í milljörðum króna Ár Eignir alls Skuldir alls Eigið fé Eigið fé verðlag 1991 Eiginfjár- hlutfall 1986 58,4 36,8 21,6 44,4 37,0% 1987 74,7 45,7 29,0 48,8 38,8% 1988 96,0 70,6 25,4 35,6 26,5% 1989 119,9 88,0 31,9 37,1 26,6% 1990 131,4 92,2 39,2 42,3 29,8% 1991 135,3 94,2 41,1 41,1 30,4% verið um 4,5 milljarðar króna árið 1990 en um fimm milljarðar króna árið 1991 en nafnvextir hafa verið um 9,7 milljarðar fyrra árið en um 10,4 milljarðar síðara árið. Sé litið nánar á hvernig þessar heildarvaxtagreiðslur skiptast Pa er talið að vextir vegna lána ' ‘ eignarleigum hafi verið uni 150 milljónir króna alls árið 109 < höfðu lækkað úr um 200 milljó11^ um króna frá árinu áður. Skipt'n^ vaxtanna var til helminga i inn Mynd 3 Raunvextir af lánum til sjávarútvegs Árlegir og þriggja ára meðaltöl r/y/1 Arlíoib raunvbtw URDALTAI. VATTA %
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.