Ægir

Árgangur

Ægir - 01.10.1992, Blaðsíða 28

Ægir - 01.10.1992, Blaðsíða 28
524 ÆGIR 10/92 birtast nú að litlu breytt í þriðja sinn þurfa ekki mikilla skýringa við. Efnið hefir þó verið endur- skoðað eftir því sem þurfa þykir og að nokkru sett fram í breyttri mynd frá fyrri birtingum auk þess sem það hefir verið framreiknað til seinustu áramóta. Almennt um lánveitingar til sjávarútvegs Þegar litið er á lánveitingar í heild kemur í Ijós að lán fjárfest- ingarlánasjóða og bankakerfis til sjávarútvegs dragast enn saman frá fyrra ári þó ekki sé um mikinn samdrátt að ræða. Á verðlagi hvers árs er um að ræða aukningu um 2,3% á meðan hækkun láns- kjaravísitölu er 7,5%. Samdráttur útlána er í raun tæplega 5% á milli áranna 1990 og 1991. Láns- kjaravísitala er hér notuð sem mælikvarði á verðlagsbreytingar þar sem verðtrygging útlána er við hana miðuð þótt hún sé ekki hrein verðvísitala. Sé aftur á móti miðað við gengisvísitölu til að staðvirða erlendan þátt lána, yrði niðurstaðan að nokkru leyti önnur þar eð gengisvísitala hefir verið ó- breytt allt frá árslokum 1989 er hún var 283,44 stig en 283,56 stig í desember árið 1991. Þá á eftir að taka tillit til erlendra verð- hækkana sem voru nokkru minni en innlendar árið 1991. Stefna stjórnvalda hefir verið að halda gengi föstu miðað við á- kveðna viðskiptavog en nú hefir orðið nokkur breyting á gengis- voginni vegna nánari tengingar við ECU sem er evrópsk myntvog. Tenging við nýja vog hefir haft í för með sér örlitla breytingu á meðalgengi íslenskrar kronu miðað við viðskiptavog. Áhrif sviptinga á erlendum fjármagnsmarkaði á raun vaxtagreiðslur íslensks sjávarútvegs Á undanförnum árum hefir ver- ið töluvert umrót á erlendum fjar magnsmarkaði sem hefir óhja kvæmilega haft áhrif á afkomu og skuldastöðu íslensks sjávarútvegs- Eftir að stefna flotgengis var te in upp hafa orðið meiri breyting3^ á gengi erlendra gjaldmiðla en tímum alþjóðlegrar fastgengis stefnu. Hinn mikli fjálagahalli Banda ríkjanna hafði í för nieð ser verulegar lántökur þarlendra stjórnvalda sem leiddu af se^ hækkaða vexti vestanhafs °h
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.