Ægir

Árgangur

Ægir - 01.10.1992, Blaðsíða 18

Ægir - 01.10.1992, Blaðsíða 18
514 ÆGIR 10/92 Hjalti Einarsson: Samningur um Evrópska efnahagssvæðið (EES) Sjávarútvegsráðherra Þorsteinn Pálsson ávarpaði Fiskiþing við setningu. í yfirgripsmiklu erindi ræddi ráðherrann m.a. um Evr- ópska efnahagssvæðið og mikil- vægi samningsins um EES fyrir Is- land og íslendinga. I kjölfarið flutti viðskiptaráð- herra Jón Sigurðsson ítarlegt er- indi um sama mál og framtíð ís- lands innan vébanda EES. Pað kann því að virðast að ver- ið sé að bera í bakkafullan lækinn með sérstakri framsöguræðu um málið hér á þinginu og mun ég aðeins ræða samninginn frá sjón- arhóli sjávarútvegs og þá sérstak- lega um tolla. Löndin sem standa að samn- ingnum við EB eru EFTA-löndin sjö, sem auk íslands eru Noregur, Svíþjóð, Finnland, Sviss, Austur- ríki og Liechtenstein. Evrópubandalagslöndin eru Frakkland, Þýskaland, Ítalía, Hol- land, Belgía, Luxemburg, Bret- land (UK), írland, Danmörk, Spánn, Portúgal og Grikkland. Samningurinn mun, ef staðfest- ur verður, ná til 19 ríkja og 375 milljón manna. EES samningurinn er umfangs- mikill milliríkjasamningur á sviði viðskipta, sem fjallar um sam- skipti EFTA-ríkjanna við Evrópu- bandalagið (EB). Hann er hins vegar langt frá því að vera eins viðamikill og bindandi og EB- samningurinn innbyrðis. Grundvöllur EES samningsins er að tryggja frelsi f 1. vöruviðskiptum, 2. þjónustuviðskiptum, 3. atvinnu, 4. fjármagnshreyfingum. Frelsi í vöruviðskiptum nær þó ekki til sjávarafurða eins og síðar verður vikið að. Um þær gilda sérreglur. Þetta fjórþætta frelsi, sem svo hefur verið nefnt, gefur einstak- lingum og aðilum í atvinnurekstri aukinn rétt. A hinn bóginn skerðir það svigrúm stjórnvalda til þess að grípa í taumana, t.d. með gjaldtöku, gjaldeyrishöftum, inn- flutningsbanni eða takmörkunum á veitingu atvinnuleyfa. Samkvæmt upplýsingabæk- lingnum ísland og EES, sem gef- inn hefur verið út af utanríkis- ráðuneytinu, gerir samingurinn m.a. ráð fyrir eftirfarandi: - Sameiginlegum markaði 19 ríkja og 375 milljón fbúa. - Sameiginlegum vinnumarkaði. - Sameiginlegum samkeppnis- reglum. - Sameiginlegum reglum á sviði ríkisstyrkja, opinberra inn- kaupa og útboða. - Fríverslun með fisk, með viss- um takmörkunum þó. - Tollfrjálsum iðnaðarvörum. - Samstarfi um rannsóknir og þróun, umhverfismál, neyt- endavemd og menntun. Samningurinn táknar hins veg‘ir ekki aðild að Evrópubandalagi111-'' sameiginlega stefnu í landbúna ar-, sjávarútvegs- eða utanrík'S málum, varnarsamstarf, sameig111 legan gjalmiðil eða tollabandalag og ekki samræmda skatta. Samn ingurinn táknar heldur ekki aði að Maastricht-samkomulaginu. eð EES og íslenskur sjávarútvegur í millirfkjasamningum n1'. . sjávarafurðir eru yfirleitt mei^ hindranir en í viðskiptum me aðrar vörur. Sú krafa verður þó sj fellt háværari, ekki síst frá íslen ^ ingum, að dregið verði úr höm um. Fyrir íslenskan sjávarútve hefur aukið frelsi á þessu sv1 sérstaka þýðingu vegna Þess.^(. sjávarafurðir eru stór hluti at L ^ flutningi okkar. Það er t.d. ihuF, unarefni, ekki síst fyrir fulltrúa Fiskiþingi, að hlutur sjávarafur verðmæti útflutnings frá *an hefur farið vaxandi á s|óuS árum, var t.d. 71% 1988, 7 1989, 76% 1990 og 80% ^9’^ Þetta hefur gerst þrátt fyrir mmn andi afla, en stafar m.a. af 'æ andi verði á afurðum stóriðju11 í gildi er fríverslunarsamning . milli íslands og EB frá 19^~ía\. þeim samningi er hin margum aða bókun 6, en samkvæmt her ^ eru fryst fiskflök frá íslandi t0
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.