Ægir

Árgangur

Ægir - 01.10.1992, Blaðsíða 35

Ægir - 01.10.1992, Blaðsíða 35
'0/92 ÆGIR 531 R*kjuveiðar: Afkoma minni bát- ar|na batnaði til muna, en afla- aukning á árinu nam um 27.8% °8 verómætisaukning nam um n-9%. þannig nam vergur hagn- aður 10-20 brl. báta um 24% og 2^-50 brl. báta um 19% sem er verulega betri árangur en fyrir st®rðarflokkana hvern fyrir sig. ins vegar er afkoma 201-500 rt- rækjubáta mun lakari en þar ra8a loðnuveiðar afkomuna nið- Ur- hannig sýndu þeir einungis Urn 12% vergan hagnað en um 5% fyrjr stærðarflokkinn í heild. omu sögu er að segja um báta Vt|r500 brl. en þeir stunda margir Verjir einnig loðnuveiðar sem e'ns og fyrr segir gengu illa. ^ekstraryfirlit eftir '/°taflokkum og svæðum vótaflokkur 1: Togarar. Minni togarar, norðursvæði: Af- '°rna togaranna versnaói lítið eitt ?1-V- árið áður, alls nam vergur a8naður um 19.3%. Nú er sund- r 'öun einungis eftir svæðuni en ki marki þar sem sóknarmarkið Var afnumið. Minni togarar, suóursvæði: Af- 0rr|a suóursvæðistogaranna var ^V|puð þeirra fyrir norðan eða um '2°/° vergur hagnaður. Meðal- lUr norðursvæðistogaranna 0ru U(T> 8.5% hærri en þeirra á Suðursvæði. tærr' togarar, norðursvæði: Af- 0rn_a þessara togara var mun ,erri en árið áður, en alls skiluðu a?lr jafnaði um 15.8% hagn- (' fyrir fjármagnsliði og afskriftir. j taerr' togarar, suðursvæði: Þess- to8arar eru aðallega í siglingum ® fá niun hærra verð en þeir á ^0rðursvæði. Alls nam vergur ^f-ður þeirra uni 24.7%. Með- Jur þeirra voru um 25% hærri n°rðursvæðistogara. Alls voru ,0>arar í þessum flokki. Um 22 a í’arar v°ru skráðir sem frystitog- rar 0g 5 raðsmíðaskip sem flokk- Sem togarar. Kvótaflokkur 2: Bátar án sérveiða. Besta afkomu hafa 21-50 brl. bátar svo og 111-200 brl. og 201-500 brl. bátar á suðursvæði, rúm 17% vergan hagnað, en 51-110 brl. bátar slaka eða um 8%. Afkoma norðursvæðisbát- anna var rnun verri. Þannig sýndu 111-200 brl. bátar urn 2.3% verga hlutdeild og 201-500 brl. bátar um 8.3%. Minni bátarnir eru aftur á móti skárri, þannig sýndu 21-50 brl. bátar um 13.8% vergan hagnað og 51-110 brl. bátar um 16.8%. Skýring á verri afkomu norðursvæðisbáta er m.a. hærra markaðsverð á suðursvæði vegna fiskmarkaða. Þannig voru meðaltekjur 111-200 brl. báta á suðursvæði um 79% hærri en hjá sama stærðarflokki á norður- svæði. Útgerðarkostnaður er einnig meiri hjá norðursvæðisbát- urn, t.d. nam olíukostnaður um 9.6% tekna á norðursvæði hjá 111-200 brl. bátum en 6.9% hjá suóursvæðisbátum. Alls voru 203 bátar í kvótaflokki þessum. Kvótaflokkur 3: Síldarbátar. Afkoma norðursvæðisbáta var betri en þeirra á suðursvæði, þannig nam vergur hagnaður 111-500 brl. báta á norðursvæði um 16%, en 13-14% í sömu stærðarflokkum á suðursvæði. Meðalverð á kg. lækkaði um 21% frá fyrra ári og afli dróst saman um 13.5%, því versnaði afkoma frá því árið áður. Alls hafói 61 bátur síldarkvóta. Kvótaflokkur 4: Humarbátar. Afkoma þessara báta var nokk- uð verri en árið áður, alls nam vergur hagnaöur 51-110 brl. báta uni 12.8%, en 21-50 brl. báta um 6.7%. Meðalverð var nánast ó- breytt á humri eða 281.21 kr/kg. árið 1991 en 282.37 kr/kg árið 1990. Aflaaukning á humri nam hins vegar um 15.6%. Alls voru 37 bátar með humarkvóta fisk- veiðiárið 1. september 1991 - 31. ágúst 1992, 29 á suðursvæði og 8 á noróursvæði. Kvótaflokkur 5: Humar- og síldarbátar. Afkoma humar og síldarbáta var betri á bátum af noróursvæði en suðursvæði, þannig nam verg- ur hagnaður 111-200 brl. báta á noróursvæði urn 19.1 % en 11.4% á bátum suðursvæðis. Alls voru 15 bátar í kvótaflokki þessum, 10 á norðursvæði en 5 á suóursvæði. Kvótafiokkur 6: Rækjubátar. Afkoma þessara báta var góð, t.d. nam vergur hagnaóur 21-50 brl. báta á norðursvæði um 23.5% og 51-110 brl. báta á sama svæói um 21.2%. Meðal- verð á rækju hækkaði um 6.6%, en aflamagn um 27.8%. Alls voru 50 bátar í þessum kvótaflokki. Kvótaflokkur 7: Skelbátar. Afkoma þessara báta var mjög góð, t.d. nam vergur hagnaður 111-200 brl. báta urn 22% og 51—110 brl. báta um 17.8%. Með- alverð á kg. hækkaði verulega eða um 17.4% en aflamagn dróst sam- an um 15%. Alls voru 20 skelbát- ar með kvóta á fiskveiðiárinu. Kvótaflokkur 8: Loónubátar. Afkoma suðursvæðisbáta var mun betri en þeirra á norður- svæði, þannig nam vergur hagn- aður 201-500 brl. báta á suður- svæði um 20% svo og yfir 500 brl. báta. Margir þessara báta skiptu út loðnukvóta fyrir rækjukvóta svo afkoma þeirra batnaði til muna. Vergur hagnaður 201-500 brl. báta á norðursvæði nam einungis urn 6.6% en báta yfir 500 brl. 16.4%. Alls drógust veiðar saman um 61.4%, en alls veiddusl 258.382 tonn. Meóalverð á loðnu hækkaði um 6.5%. Alls voru 43 bátar með loónukvóta.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.