Ægir

Árgangur

Ægir - 01.10.1992, Blaðsíða 9

Ægir - 01.10.1992, Blaðsíða 9
10/92 ÆGIR 505 Ræða Þorsteins Pálssonar sjá varútvegsráðherra lnr,gangur Þáð er ekki óvanalegt að um- r3?ður um afkomu fyrirtækja í s)avarútvegi skyggi á önnur við- angsefni. Sú umræða sem nú fer ram um þessi efni er því á engan a,t einstæð. Þvert á móti er hún 31 Þeim toga sem við eigum að Venjast. iJað aetti á hinn bóginn að vera 0rninn tími til að menn spyrðu S|8 þeirrar spurningar hvernig það vera að umræða um halla- re^stur undirstöðuatvinnugreinar hJóðarbúsins, er leggur henni til 0 þundraðshluta útflutningstekn- anna, skuli þurfa allt það rúm og . a alla þá orku sem raun ber á undanförnum áratugum. ess' staðreynd er svo öfugsnúin ar hún á að vekja upp spurningar at Vmsu tagi. hr það svo að stjórnendur fyrir- I í sjávarútvegi séu til muna ari en gengur og gerist í öðrum v'nnugreinum? Eru tölur um af- °mu fyrirtækja í sjávarútvegi ^hkvarði á gildi atvinnugreinar- nnar fyrir þjóðarbúskapinn? Ég engan heyrt svara slíkum óurningum játandi, en þannig astti |engj halda áfram að PVrja. fv'tn skoðun er sú að við höfum 1 allt 0f langan tíma þjónað Vsluhagsmunum í miklu ríkari y 1 en framleiðsluhagsmunum. erðbó|gutíminn ruglaði öllum * 'kvörðum. Hún var eins og holtaþoka, en nú er svo komið að menn geta ekki lokað augunum fyrir staöreyndum, enda blasa þær við. Ofan á þennan grundvallar- vanda kemur svo samdráttur í afla á undanförnum árum, þrengingar á helstu mörkuðum og óhagstæð gengisþróun. í þessari stöðu eru ekki til einfaldar lausnir. Vandi sjávarútvegsins er þar að auki svo margþættur að samstaða er mikil- væg forsenda fyrir því að varan- legur árangur náist. Á aðalfundi Samtaka fisk- vinnslustöðva, sem haldinn var í síðasta mánuði, lýsti ég þeirri von minni að aðilar vinnumarkaðarins myndu líta á afkomu útflutnings- atvinnuveganna sem næsta þjóð- arsáttarverkefni. í því Ijósi hlýt ég að fagna því frumkvæói sem fram hefur komið af hálfu forystu- manna launþega og vinnuveit- enda síðustu daga. Á þessari stundu verður ekkert um það sagt hvort það getur leitt til niður- stöðu. En hitt er víst að hér er á ferðinni markverð og lofsverð til- raun til þess að takast á við flókió úrlausnarefni því aó árangur sér- hverrar aðgerðar í þessum efnum getur ráóist af því hversu almenn- ur skilningur og hversu víðtæk samstaða er um það sem gert verður. Það eru miklir hagsmunir í húfi og alvarlegir atburðir framundan verði ekkert að gert. bað eru eng- in úrræði auðveld en atvinnu- brestur er það versta sem við þekkjum. Við hljótum því aó binda vonir við að víðtæk sam- staða geti tekist með stjórnvöld- um og aðilum vinnumarkaðarins um nauðsynlegar viðreisnarað- gerðir um leið og stöóugleikinn verður treystur í sessi, sem vissu- lega er fyrst og fremst árangur af samstöðu launamanna og at- vinnurekenda. Starfsemi Fiskistofu Umfang stjórnsýslu í sjávarút- vegi hefur breyst mikið síóasta áratuginn og munar þar mestu um ýmis ákvæói laga um stjórn fisk- veiða. Til þess að mæta þessum breytingum var Fiskistofa stofnsett í byrjun september sl. Fiskistofa mun hafa með höndum alla dag-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.