Ægir

Árgangur

Ægir - 01.10.1992, Blaðsíða 54

Ægir - 01.10.1992, Blaðsíða 54
550 ÆGIR 10/92 Almenn lýsing: Skipið er srníðað úr stáli samkvæmt reglum og undir eftirliti Det Norske Veritas í flokki * 1 Al, Stern Trawler, EO, lce C, * MV. Skipið er skuttogari með tveimur þilförum milli stafna, perustefni, skut- rennu upp á efra þilfar, hvalþak á tveimur hæðum á fremri hluta efra þilfars og brú á reisn aftantil á efra hvalbaksþilfari (bátaþilfari). Mesta lengd 51.45 m Lengd milli lóðlína (HVL) 46.90 m Lengd milli lóðlína (perukverk) 45.10 m Breidd (mótuð) 11.90 m Dýpt að efra þilfari 7.23 m Dýpt að neðra þilfari 4.83 m Eigin þyngd 1273 t Særými (djúprista 4.83 m) 1741 t Burðargeta (djúprista 4.83 m) 468 t Lestarrými 600 m3 Brennsluolíugeymar 305.3 m3 Ferskvatnsgeymir 19.7 m3 Sjókjölfestugeymir 32.0 m3 Andveltigeymir (brennsluolía/sjór) 36.7 m3 Brúttótonnatala 1199 BT Rúmlestatala 598 Brl Skipaskrárnúmer 2182 Á efra þilfari eru þilfarshús, b.b.-megin að mes*1' samfelld eftir síðu, en s.b.-megin framantil, a dælurýmis og stigagangs aftar. Á milli síðuhusa togþilfarið með lokuðum gangi framantil (opinn a aftan). Framantil í síðuhúsum beggja megin eru búðir. B.b.-megin aftan við íbúðir er dælurými og aftast skorsteinshús. Vörpurenna kemur í framha af skutrennu og greinist hún í fjórar bobbingarenniT' sem liggja í gangi fram að stefni, þannig að unnt að hafa tvær vörpur undirslegnar og tilbúnar veiða. Yfir afturbrún skutrennu eru toggálgar, en frambrún skutrennu er pokamastur, sem gengur n ur í skorsteinshús b.b.-megin. Toggálgapallur er y skutrennu. . j Neðra hvalbaksþilfar (bakkaþilfar) er heilt frá ste aftur að miðju, en þar greinist það í tvennt og l'88L^ meðfram báðum síðum aftur að toggálgapalli-^ bakkaþiIfari er lokuð yfirbygging frá stefni aftm ^ skipsmiðju, en í henni eru íbúðir ásamt geym- fremst b. b.-megin. , ^ Aftast á efra hvalbaksþilfari (bátaþilfari) er bru reisn, en fremst í reisn er andveltigeymir. A br f þaki er ratsjár- og Ijósamastur, og aftan við bru mastur fyrir hífingablakkir. Vélabúnaður: < Aðalvél skipsins er frá Wartsila Vasa (Echevarria^ sex strokka fjórgengisvél með forþjöppu og eftu ingu, sem tengist tveggja hraða niðurfærslugm n1 innbyggðri kúplingu, og skiptiskrúfubúnaði Wártsíla - Wichmann. Undir neðra þilfari er skipinu skipt með fjórum þverskipsþilum (þrjú vatnsþétt) í eftirtalin rými, talið framan frá: Stafnhylki fyrir sjókjölfestu; hliðarskrúfu- rými með hágeymum í síðum; fiskilest með botn- geymum fyrir brennsluolíu; vélarúm með vélgæslu- klefa fremst b.b.-megin og botngeymum í síðum fyrir brennsluolíu og ferskvatn; og aftast skutgeyma fyrir brennsluolíu ásamt set- og daggeymum. Öftustu botngeymar undir lest eru skiptigeymar (brennsluol- ía/sjókjölfesta). Fremst á neðra þilfari er stafnhylki fyrir sjókjölfestu og íbúðarými, þá vinnsluþilfar með fiskmóttöku aft- ast og brennsluolíugeymi þar undir. Aftan við fisk- móttöku er stýrisvélarrými. S.b.-megin við móttöku og stýrisvélarrými er vélarreisn (varahlutageymsla) og verkstæði, en b.b.-megin vélarreisn ásamt ketil- rými og hjálparvélarrými. B.b.-megin á vinnsluþilfari er stigahús, sem tengir saman íbúðir á efra þilfari og vélarúm, og ísgeymsla og ísvélarklefi þar fyrir fram- an. Tæknilegar upplýsingar (aðalvél með skrúfubúnaði): 6R32D 2200 KW (2989 hö) Gerð vélar............ Afköst................ Snúningshraði......... Gerð niðurfærslugírs.. Niðurgírun............ Gerð skrúfubúnaðar.. Efni í skrúfu......... Blaðafjöldi........... Þvermál............... Snúningshraði......... Skrúfuhringur......... 720 sn/mín EVC 750-2/P500 5.143:1/6.628:1 90 PR 4 NiAI-brons 4 3500 mm 140.0/108.6 sn/mín Wichmann yið Á niðurfærslugír er eitt aflúttak (1:2.5), q tengist Alconza NIR 4553A-4 riðstraumsrafal - KW (1500 KVA), 3 x 440 V, 60Hz.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.