Ægir

Árgangur

Ægir - 01.10.1992, Blaðsíða 13

Ægir - 01.10.1992, Blaðsíða 13
'0/92 ÆGIR 509 vitnis um þessi góðu samskipti er nusamningurinn milli Islands, regs og Grænlands sem undir- loði Noi r'taður var í maí síðastliðnum. Eins og kunnugt er gengu oðnuveiðar mjög illa fyrir áramót þrjár vertíðir sem fylgdu eftir að samningurinn tók gildi og var 1 á sumar- og haustvertíð ó- verulegur miðað við það sem ann hafði áður orðið. Hins vegar varð veiði betri eftir áramótin og eiddi þetta til þess að hin erlendu Veiðiskip sóttu í auknum mæli til Veiða hér við land eftir áramótin en þá eru veiðar yfirleitt stundað- ar á takmarkaðra svæði en á Sufnrin. 1 febrúar tlJndar sem |en8ja bæri samninginn. Af ís- ar|ds hálfu var lögð fram hug- njynd sem gerði ráð fyrir tak- ^örkun á heimildum erlendra 1992 var boðað til samningsaðila í Osló þar rætt var m.a. um hvort fram- skipa til veiða innan lögsögu Is- lands. Ekki náðist samkomulag á þessum fundi en aðilar héldu á- fram að ræða óformlega um möguleika á samkomulagi. Þessar viðræður leiddu síðan til að hald- inn var fundur í Kaupmannahöfn 18. maí 1992 og náðist þar sam- komulag um að framlengja samn- inginn um tvær vertíðir með þeirri breytingu að aðilar skyldu semja sérstaklega um takmarkanir á veiðum innan lögsögu Islands og Jan Mayen. Með þessari breytingu var kom- ið til móts við óskir íslendinga um takmarkanir á veiðum innan ís- lenskrar lögsögu. Að öðru leyti er efni samningsins óbreytt frá þeim samningi sem gerður- var 1989. Jafnhliða þessu komust aðilar að samkomulagi um sameiginlega yfirlýsingu varðandi framkvæmd samningsins. I yfirlýsingunni er kveðið á um að aðilar skuli kapp- kosta að veiða sinn hlut í heildar- aflanum innan eigin lögsögu. Jafnframt komust ísland og Nor- egur að samkomulagi um frekari takmarkanir á veiðum. í yfirlýs- ingunni segir að norskum skipum sé aðeins heimilt að veiða 35% af bráðabirgðakvóta Noregs innan lögsögu íslands. Með sama hætti eru veiðar íslenskra skipa í lög- sögu Jan Mayen takmarkaðar við 35% af bráðabirgðakvóta íslands. Jafnframt er í yfirlýsingunni kveð- ið á um hvernig skuli standa að reikningi bóta. Ekki þykir þörf á að setja sam- svarandi takmarkanir á veiðar grænlenskra skipa því Grænlend- ingar eiga engin skip sem stunda loðnuveiðar. Fái skip annarra þjóða hins vegar leyfi hjá græn- lenskum stjórnvöldum til þess að stunda veiðar úr hlutdeild Græn- lands hafa þau ekki heimild til veiða innan lögsögu íslands nema Utgerðarmenn ogskipstjórar | -- — .-vr, . , w; 111 ■ | g»frj. <■■■■■ >!*?»■»%■ i Dráttarbraut fyrir allt að 450 þungatonn. Pantið pláss tímanlega. Botnhreinsun og málun. Öll almenn viðhaldsvinna ásamt smíði yfirbygginga og innréttinga. Leitið upplýsinga og tilboða. Skipasmíðastöðin Dröfn h/f Strandgata 75, 220 Hafnarfirði. Símar: 50393 - 50483
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.