Ægir

Árgangur

Ægir - 01.10.1992, Blaðsíða 11

Ægir - 01.10.1992, Blaðsíða 11
'0/92 ÆGIR 507 Ur|dir 30 tonnum. Sambærilegar samanburðar- "'/elingar eru í gangi varðandi togskip. Léleg aflabrögð og annir Veiðieftirlitsmanna og Hafrann- s°knastofnunar hafa tafið það Verk. Þá hefur verið safnað miklu af gögnum með trúnaðarmönnum Urn borð f 6-8 togskipum víðs- Ve8ar að. Nöfn skipanna og ^nnanna eru trúnaðarmál, en ekkert bendir til annars en þetta Se vel og samviskusamlega af endi leyst. Áætlað er hversu ^iklu er hent frá borði í hverju eir|asta togi, þegar trúnaðarmenn eru við störf. Niðurstöður hafa Verið teknar saman frá mars til Jui'- 1 Ijós kemur að litlu af kvóta- aur|dnum tegundum er fleygt, eða '3%. Langmest ber þar á smáum arfa (10,5% af heildarkarfaafla) Sepn væntanlega er mest svo- nefndur litli karfi, sem er verðlítill eða óseljanlegur. Af þorski er úr- kastið 0,4%, 1,3% af ýsu og 2% af skarkola. k®tt hefur verið allmikið um sfarfsemi Veiðiefti rl itsins innan °Psins, en tillögur hans verða raeddar við Fiskistofu fljótlega. , kfafrannsóknastofnun stóð fyrir ^sum tilraunum á árinu til að a°ka kjörhæfni veiðarfæra. Legg- ° u8gar voru notaðir á humar- V°rPur á sl. vertíð og tilraunir kerðar með glugga við dragnóta- Veiðar við Suðurland, hvort e8gja með góðum árangri. Lagt r til að legggluggar verði teknir í 'kun í auknum mæli og tilraun- með þá hraðað ásamt fleiri at- Sunum á kjörhæfni botnvörpu horskveiða. Fram hafa komið r PPlýsingar um seiðadráp við i^kjuveiðar á úthafi. Lögð er á- l^.rsia á að tilraunum með seiða- )Ur á rækjuvörpum verði hrað- t °8 þær teknar í notkun sem rst- Pá hefur hópurinn rætt um n °skvastæró í þorskanetum (lag- I etum). Það er tillaga starfshóps- s að 6" riðill verður áfram leyfi- leg minnsta möskvastærð, en ekki verði höfð opinber afskipti af því hvenær megi nota þann riðil. Staða gæðamála íslenskar sjávarafurðir hafa í gegnum tíðina notið mikils álits á erlendum mörkuðum fyrir gæði og vöruvöndun. Það er ekki síst að þakka öflugu opinberu eftirliti með framleiðslunni, allt frá því í upphafi aldarinnar En nú standa íslendingar frammi fyrir breyttum kröfum á helstu mörkuðum fyrir sjávaraf- urðir. Það er ekki lengur spurt hvernig varan sé, heldur hvernig staðið sé að framleiðslu hennar. Framleiðandinn ber ábyrgð á því að varan sé í samræmi við kröfur opinberra aðila og kaupenda. Reynslan hefur sýnt okkur að auk- ið opinbert eftirlit, sem fylgja myndi mikill tilkostnaður, tryggir ekki gæði afurðanna. Aðrar leiðir hafa rutt sér til rúms, sem eru skil- virkari, ódýrari og hafa aukið á- byrgð fyrirtækjanna sjálfra. í flestum löndum er þess nú krafist að fyrirtæki sem framleiða sjávarafuróir hafi til þess sérstakt leyfi yfirvalda. Þau þurfa að upp- fylla lágmarkskröfur um gæði af- urða, búnað, hreinlæti, hollustu- hætti, merkingar o.fl. Sjónum er í æ ríkari mæli beint að innra eftir- liti fyrirtækjanna. i aukinni samkeppni á erlend- um matvælamörkuðum, þar sem íslenskar sjávarafurðir eiga ekki aðeins í samkeppni við sjávaraf- urðir frá samkeppnisaðilum held- ur einnig önnur matvæli, er Ijóst að í opinberu eftirliti er ekki fólg- in sú jákvæða hvatning sem til þarf. Framleiðendur sjálfir eiga mestra hagsmuna að gæta og verða því að bera ábyrgð á gæð- um afurðanna. Hiutverk hins op- inbera á fyrst og fremst að vera að tryggja að iðnaðurinn uppfylli settar kröfur um heilnæmi og ör- yggi vörunnar. Framundan eru miklar breyting- ar í stjórnsýslu sjávarútvegsins verði nýtt frumvarp um meðferð
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.