Ægir

Årgang

Ægir - 01.10.1992, Side 11

Ægir - 01.10.1992, Side 11
'0/92 ÆGIR 507 Ur|dir 30 tonnum. Sambærilegar samanburðar- "'/elingar eru í gangi varðandi togskip. Léleg aflabrögð og annir Veiðieftirlitsmanna og Hafrann- s°knastofnunar hafa tafið það Verk. Þá hefur verið safnað miklu af gögnum með trúnaðarmönnum Urn borð f 6-8 togskipum víðs- Ve8ar að. Nöfn skipanna og ^nnanna eru trúnaðarmál, en ekkert bendir til annars en þetta Se vel og samviskusamlega af endi leyst. Áætlað er hversu ^iklu er hent frá borði í hverju eir|asta togi, þegar trúnaðarmenn eru við störf. Niðurstöður hafa Verið teknar saman frá mars til Jui'- 1 Ijós kemur að litlu af kvóta- aur|dnum tegundum er fleygt, eða '3%. Langmest ber þar á smáum arfa (10,5% af heildarkarfaafla) Sepn væntanlega er mest svo- nefndur litli karfi, sem er verðlítill eða óseljanlegur. Af þorski er úr- kastið 0,4%, 1,3% af ýsu og 2% af skarkola. k®tt hefur verið allmikið um sfarfsemi Veiðiefti rl itsins innan °Psins, en tillögur hans verða raeddar við Fiskistofu fljótlega. , kfafrannsóknastofnun stóð fyrir ^sum tilraunum á árinu til að a°ka kjörhæfni veiðarfæra. Legg- ° u8gar voru notaðir á humar- V°rPur á sl. vertíð og tilraunir kerðar með glugga við dragnóta- Veiðar við Suðurland, hvort e8gja með góðum árangri. Lagt r til að legggluggar verði teknir í 'kun í auknum mæli og tilraun- með þá hraðað ásamt fleiri at- Sunum á kjörhæfni botnvörpu horskveiða. Fram hafa komið r PPlýsingar um seiðadráp við i^kjuveiðar á úthafi. Lögð er á- l^.rsia á að tilraunum með seiða- )Ur á rækjuvörpum verði hrað- t °8 þær teknar í notkun sem rst- Pá hefur hópurinn rætt um n °skvastæró í þorskanetum (lag- I etum). Það er tillaga starfshóps- s að 6" riðill verður áfram leyfi- leg minnsta möskvastærð, en ekki verði höfð opinber afskipti af því hvenær megi nota þann riðil. Staða gæðamála íslenskar sjávarafurðir hafa í gegnum tíðina notið mikils álits á erlendum mörkuðum fyrir gæði og vöruvöndun. Það er ekki síst að þakka öflugu opinberu eftirliti með framleiðslunni, allt frá því í upphafi aldarinnar En nú standa íslendingar frammi fyrir breyttum kröfum á helstu mörkuðum fyrir sjávaraf- urðir. Það er ekki lengur spurt hvernig varan sé, heldur hvernig staðið sé að framleiðslu hennar. Framleiðandinn ber ábyrgð á því að varan sé í samræmi við kröfur opinberra aðila og kaupenda. Reynslan hefur sýnt okkur að auk- ið opinbert eftirlit, sem fylgja myndi mikill tilkostnaður, tryggir ekki gæði afurðanna. Aðrar leiðir hafa rutt sér til rúms, sem eru skil- virkari, ódýrari og hafa aukið á- byrgð fyrirtækjanna sjálfra. í flestum löndum er þess nú krafist að fyrirtæki sem framleiða sjávarafuróir hafi til þess sérstakt leyfi yfirvalda. Þau þurfa að upp- fylla lágmarkskröfur um gæði af- urða, búnað, hreinlæti, hollustu- hætti, merkingar o.fl. Sjónum er í æ ríkari mæli beint að innra eftir- liti fyrirtækjanna. i aukinni samkeppni á erlend- um matvælamörkuðum, þar sem íslenskar sjávarafurðir eiga ekki aðeins í samkeppni við sjávaraf- urðir frá samkeppnisaðilum held- ur einnig önnur matvæli, er Ijóst að í opinberu eftirliti er ekki fólg- in sú jákvæða hvatning sem til þarf. Framleiðendur sjálfir eiga mestra hagsmuna að gæta og verða því að bera ábyrgð á gæð- um afurðanna. Hiutverk hins op- inbera á fyrst og fremst að vera að tryggja að iðnaðurinn uppfylli settar kröfur um heilnæmi og ör- yggi vörunnar. Framundan eru miklar breyting- ar í stjórnsýslu sjávarútvegsins verði nýtt frumvarp um meðferð

x

Ægir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.