Ægir - 01.10.1992, Blaðsíða 49
10/92
ÆGIR
545
Ný stjórn
Fiskifélags íslands
vió '^ar mannabreytingar urðu
s(. kosningu stjórnar á nýaf-
y nu Fiskiþingi á dögunum.
í e®na breyttra laga og samþykkta
r!r ^iskifélagið var nú kosið um
^lornarformann. í framþoði til
lornarformanns voru þeir Jónas
araldsson og Guðjón A. Krist-
,ansson.
^3raldss .....^ iu ul„v^vul„
^uðjón fékk 16. Síðan fór fram
Jór-"1;® stjórnar og varastjórnar.
I_l —• Kosningu hlaut Jónas
,_ar^ldsson með 18 atkvæðum
^osni
h^fði gert það að skilyrði ef
^ n fengi kosningu að ákveðnir
^enn fengu kosningu. Eftirtaldir
ar. n hosningu: Formaður stjórn-
Að n,nas F1araldsson; Reykjavík.
skrnr 1 sljórn: Eiríkur Ólafsson, Fá-
SansMi, Gísli Svan Einarsson,
VqU. arhróki, Helgi Laxdal, Kópa-
h'- Hermann Skúlason, ísafirði,
Hólmgeir Jónsson, Reykjavík,
Kristján Loftsson, Reykjavík, Run-
ólfur Guðmundsson, Grundar-
firði, Sævar Gunnarsson, Grinda-
vík, Teitur Stefánsson, Reykjavík,
Örn Pálsson, Reykjavík. Vara-
menn: Ágúst Elíasson, Reykjavík,
Einar Hreinsson, ísafirði, Helgi
Kristjánsson, Hafnarfiröi, Jóhann
Kr. Sigurðsson, Neskaupstað, Jó-
hannes Karlsson, Grindavík, Jón
Ólafsson, Reykjavík, Kristinn Jón
Friðþjófsson, Rifi, Pétur Bjarna-
son, Akureyri, Sigurður Gunnars-
son, Húsavík, Sigurður Ingvars-
son, Eskifirði.
Verkefni nýrrar stjórnar
Verkefni nýrrar stjórnar eru
ærin. Verkefni sem snúa að innri
starfsemi félagsins, fjárhagsmálum
Jónas Haraldsson, formaður
stjórnar Fiskifélags íslands.
félagsins, mótun framtíðarstefnu
félagsins í Ijósi breyttra aðstæðna,
m.a. með tilkomu Fiskistofu. Frá-
gangur samnings við Fiskistofu er
einnig á dagskrá og aðstöðuvandi
tæknideildar. Auk þess verður
lögð áhersla á, í samræmi við
ályktanir 51. Fiskiþings, að fara
fram á frestun ákvörðunar um
niðurfellingu sjóvinnukennslunn-
ar.
Á fyrsta fundi nýkjörinnar
stjórnar voru eftirtaldir menn
kosnir. Varaformaður stjórnar:
Kristján Loftsson. Ritari: Hólmgeir
Jónsson. í framkvæmdaráð voru
kosnir: Aðalmenn: Jónas Haralds-
son, Hólmgeir Jónsson, Teitur
Stefánsson og Örn Pálsson. Vara-
menn: Eiríkur Ólafsson, Gísli
Svan Einarsson, Helgi Laxdal og
Pétur Bjarnason.