Ægir - 01.10.1992, Blaðsíða 38
534
ÆGIR
10/92
Heildaraflatölur á ein-
stökum landsvæðum eru
miðaðar við óslægðan
fisk. Svo er einnig í skrá
um botnfiskaflann í
hverri verstöð. Hinsvegar
eru aflatölur einstakra
skipa ýmist miðaðar við
óslægðan eða slægðan
fisk, það er að segja við
fiskinn eins og honum er
landað. Nokkrum erfið-
leikum er háð að halda
ýtrustu nákvæmni í afla-
tölum einstakra skipa, en
það byggist fyrst og
fremst á því að sami bát-
ur landar í fleiri en einni verstöð í mánuði. I seinni
tíð hefur vandi þessi vaxið með tilkomu landana á
fiskmarkaði og í gáma-
Afli aðkomubáta °8
skuttogara verður talinn
með heildarafla þeirrar
verstöðvar sem landað
var í og færist því afli
báts, sem t.d. landar
hluta afla síns í annarri
verstöð en þar sem hann
er talinn vera gerður ut
frá, ekki yfir og bætist
því ekki við afla þann
sem hann landaði 1
heimahöfn sinni, Þar
sem slíkt hefði það í för
með sér að sami aflinn
yrói tvítalinn í heildar-
aflanum. Allar tölur eru bráðabirgðatölur í þessu
aflayfirliti, nema endanlegar tölur síðastliðins árs.
SUÐUR- OG SUÐVESTURLAND
í ágúst 1992___________________________________
í mánuðinum var heildaraflinn 19.305 (18.618)
tonn. Aflinn skiptist þannig: Botnfiskur 16.672
(1 7.148) tonn, loðna 61 7 (0) tonn, rækja 1.209 (288)
tonn, humar 20 (28) tonn og hörpudiskur 787
(1.154) tonn.
Heildaraflinn á svæðinu frá áramótum er 431.736
(342.102) tonn. Skipting aflans er þannig: Botnfiskur
212.007 (239.153) tonn, loðna 193.129 (90.848)
tonn, humar 1.146 (1.286) tonn, rækja 5.218 (4.067)
tonn, hörpudiskur 3.657 (3.718) tonn og síld 16.579
(3.030) tonn.
Botnfiskaflinn í einstökum verstöðvum (í tonnum):
Veiðar- færi Sjó- ferðir Afli
Vestmannaeyjar: Breki skutt. 3 310,5
Sindri skutt. 3 263,7
Vestmanney skutt. 1 248,9
Frigg botnv. 3 173,7
Sigurborg botnv. 2 87,8
Öðlingur botnv. 2 75,8
Andvari botnv. 4 121,1
Drífa botnv. 5 110,0
Drangavík botnv. 2 80,5
Bergvík botnv. 4 51,5
Frár botnv. 4 81,9
Veiðar- færi Sjó- ferðir Afli tonn Skelt. Ftækfí
Gjafar botnv. 2 95,1
Björg botnv. 2 25,2
Heimaey botnv. 3 134,9
Smáey botnv. 3 104,6
Bjarnarey botnv. 3 105,0
Álsey botnv. 3 99,7
Baldur botnv. 1 19,6
Danski-Pétur botnv. 3 72,0
Emma botnv. 2 78,5
Ófeigur botnv. 2 104,2
Dala-Rafn botnv. 2 39,8
4 bátar botnv. 2 20,0
Byr lína 1 15,7
26 smábátar færi 69 65,0
4 smábátar lína 22 19,0
1 smábátur net 1,0 _
Þorlákshöfn:
|ón Vídalín skutt. 4 325,2
Otto Wathne skutt. 1 59,0
Páll botnv. 2 56,5
Stokksey botnv. 1 8,2
Freyr dragn. 2 47,2
Dalaröst dragn. 6 40,8
Friðrik Sigurðsson dragn. 5 15,5
Fróði dragn. 5 28,5
Hafnarröst dragn. 5 33,4
Jóhann Gíslason dragn. 5 34,0
Jón á Hofi dragn. 2 24,2