Ægir

Årgang

Ægir - 01.10.1992, Side 54

Ægir - 01.10.1992, Side 54
550 ÆGIR 10/92 Almenn lýsing: Skipið er srníðað úr stáli samkvæmt reglum og undir eftirliti Det Norske Veritas í flokki * 1 Al, Stern Trawler, EO, lce C, * MV. Skipið er skuttogari með tveimur þilförum milli stafna, perustefni, skut- rennu upp á efra þilfar, hvalþak á tveimur hæðum á fremri hluta efra þilfars og brú á reisn aftantil á efra hvalbaksþilfari (bátaþilfari). Mesta lengd 51.45 m Lengd milli lóðlína (HVL) 46.90 m Lengd milli lóðlína (perukverk) 45.10 m Breidd (mótuð) 11.90 m Dýpt að efra þilfari 7.23 m Dýpt að neðra þilfari 4.83 m Eigin þyngd 1273 t Særými (djúprista 4.83 m) 1741 t Burðargeta (djúprista 4.83 m) 468 t Lestarrými 600 m3 Brennsluolíugeymar 305.3 m3 Ferskvatnsgeymir 19.7 m3 Sjókjölfestugeymir 32.0 m3 Andveltigeymir (brennsluolía/sjór) 36.7 m3 Brúttótonnatala 1199 BT Rúmlestatala 598 Brl Skipaskrárnúmer 2182 Á efra þilfari eru þilfarshús, b.b.-megin að mes*1' samfelld eftir síðu, en s.b.-megin framantil, a dælurýmis og stigagangs aftar. Á milli síðuhusa togþilfarið með lokuðum gangi framantil (opinn a aftan). Framantil í síðuhúsum beggja megin eru búðir. B.b.-megin aftan við íbúðir er dælurými og aftast skorsteinshús. Vörpurenna kemur í framha af skutrennu og greinist hún í fjórar bobbingarenniT' sem liggja í gangi fram að stefni, þannig að unnt að hafa tvær vörpur undirslegnar og tilbúnar veiða. Yfir afturbrún skutrennu eru toggálgar, en frambrún skutrennu er pokamastur, sem gengur n ur í skorsteinshús b.b.-megin. Toggálgapallur er y skutrennu. . j Neðra hvalbaksþilfar (bakkaþilfar) er heilt frá ste aftur að miðju, en þar greinist það í tvennt og l'88L^ meðfram báðum síðum aftur að toggálgapalli-^ bakkaþiIfari er lokuð yfirbygging frá stefni aftm ^ skipsmiðju, en í henni eru íbúðir ásamt geym- fremst b. b.-megin. , ^ Aftast á efra hvalbaksþilfari (bátaþilfari) er bru reisn, en fremst í reisn er andveltigeymir. A br f þaki er ratsjár- og Ijósamastur, og aftan við bru mastur fyrir hífingablakkir. Vélabúnaður: < Aðalvél skipsins er frá Wartsila Vasa (Echevarria^ sex strokka fjórgengisvél með forþjöppu og eftu ingu, sem tengist tveggja hraða niðurfærslugm n1 innbyggðri kúplingu, og skiptiskrúfubúnaði Wártsíla - Wichmann. Undir neðra þilfari er skipinu skipt með fjórum þverskipsþilum (þrjú vatnsþétt) í eftirtalin rými, talið framan frá: Stafnhylki fyrir sjókjölfestu; hliðarskrúfu- rými með hágeymum í síðum; fiskilest með botn- geymum fyrir brennsluolíu; vélarúm með vélgæslu- klefa fremst b.b.-megin og botngeymum í síðum fyrir brennsluolíu og ferskvatn; og aftast skutgeyma fyrir brennsluolíu ásamt set- og daggeymum. Öftustu botngeymar undir lest eru skiptigeymar (brennsluol- ía/sjókjölfesta). Fremst á neðra þilfari er stafnhylki fyrir sjókjölfestu og íbúðarými, þá vinnsluþilfar með fiskmóttöku aft- ast og brennsluolíugeymi þar undir. Aftan við fisk- móttöku er stýrisvélarrými. S.b.-megin við móttöku og stýrisvélarrými er vélarreisn (varahlutageymsla) og verkstæði, en b.b.-megin vélarreisn ásamt ketil- rými og hjálparvélarrými. B.b.-megin á vinnsluþilfari er stigahús, sem tengir saman íbúðir á efra þilfari og vélarúm, og ísgeymsla og ísvélarklefi þar fyrir fram- an. Tæknilegar upplýsingar (aðalvél með skrúfubúnaði): 6R32D 2200 KW (2989 hö) Gerð vélar............ Afköst................ Snúningshraði......... Gerð niðurfærslugírs.. Niðurgírun............ Gerð skrúfubúnaðar.. Efni í skrúfu......... Blaðafjöldi........... Þvermál............... Snúningshraði......... Skrúfuhringur......... 720 sn/mín EVC 750-2/P500 5.143:1/6.628:1 90 PR 4 NiAI-brons 4 3500 mm 140.0/108.6 sn/mín Wichmann yið Á niðurfærslugír er eitt aflúttak (1:2.5), q tengist Alconza NIR 4553A-4 riðstraumsrafal - KW (1500 KVA), 3 x 440 V, 60Hz.

x

Ægir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.