Ægir - 01.10.1992, Side 9
10/92
ÆGIR
505
Ræða Þorsteins Pálssonar
sjá varútvegsráðherra
lnr,gangur
Þáð er ekki óvanalegt að um-
r3?ður um afkomu fyrirtækja í
s)avarútvegi skyggi á önnur við-
angsefni. Sú umræða sem nú fer
ram um þessi efni er því á engan
a,t einstæð. Þvert á móti er hún
31 Þeim toga sem við eigum að
Venjast.
iJað aetti á hinn bóginn að vera
0rninn tími til að menn spyrðu
S|8 þeirrar spurningar hvernig það
vera að umræða um halla-
re^stur undirstöðuatvinnugreinar
hJóðarbúsins, er leggur henni til
0 þundraðshluta útflutningstekn-
anna, skuli þurfa allt það rúm og
. a alla þá orku sem raun ber
á undanförnum áratugum.
ess' staðreynd er svo öfugsnúin
ar hún á að vekja upp spurningar
at Vmsu tagi.
hr það svo að stjórnendur fyrir-
I í sjávarútvegi séu til muna
ari en gengur og gerist í öðrum
v'nnugreinum? Eru tölur um af-
°mu fyrirtækja í sjávarútvegi
^hkvarði á gildi atvinnugreinar-
nnar fyrir þjóðarbúskapinn? Ég
engan heyrt svara slíkum
óurningum játandi, en þannig
astti |engj halda áfram að
PVrja.
fv'tn skoðun er sú að við höfum
1 allt 0f langan tíma þjónað
Vsluhagsmunum í miklu ríkari
y 1 en framleiðsluhagsmunum.
erðbó|gutíminn ruglaði öllum
* 'kvörðum. Hún var eins og
holtaþoka, en nú er svo komið að
menn geta ekki lokað augunum
fyrir staöreyndum, enda blasa
þær við.
Ofan á þennan grundvallar-
vanda kemur svo samdráttur í afla
á undanförnum árum, þrengingar
á helstu mörkuðum og óhagstæð
gengisþróun. í þessari stöðu eru
ekki til einfaldar lausnir. Vandi
sjávarútvegsins er þar að auki svo
margþættur að samstaða er mikil-
væg forsenda fyrir því að varan-
legur árangur náist.
Á aðalfundi Samtaka fisk-
vinnslustöðva, sem haldinn var í
síðasta mánuði, lýsti ég þeirri von
minni að aðilar vinnumarkaðarins
myndu líta á afkomu útflutnings-
atvinnuveganna sem næsta þjóð-
arsáttarverkefni. í því Ijósi hlýt ég
að fagna því frumkvæói sem fram
hefur komið af hálfu forystu-
manna launþega og vinnuveit-
enda síðustu daga. Á þessari
stundu verður ekkert um það sagt
hvort það getur leitt til niður-
stöðu. En hitt er víst að hér er á
ferðinni markverð og lofsverð til-
raun til þess að takast á við flókió
úrlausnarefni því aó árangur sér-
hverrar aðgerðar í þessum efnum
getur ráóist af því hversu almenn-
ur skilningur og hversu víðtæk
samstaða er um það sem gert
verður.
Það eru miklir hagsmunir í húfi
og alvarlegir atburðir framundan
verði ekkert að gert. bað eru eng-
in úrræði auðveld en atvinnu-
brestur er það versta sem við
þekkjum. Við hljótum því aó
binda vonir við að víðtæk sam-
staða geti tekist með stjórnvöld-
um og aðilum vinnumarkaðarins
um nauðsynlegar viðreisnarað-
gerðir um leið og stöóugleikinn
verður treystur í sessi, sem vissu-
lega er fyrst og fremst árangur af
samstöðu launamanna og at-
vinnurekenda.
Starfsemi Fiskistofu
Umfang stjórnsýslu í sjávarút-
vegi hefur breyst mikið síóasta
áratuginn og munar þar mestu um
ýmis ákvæói laga um stjórn fisk-
veiða. Til þess að mæta þessum
breytingum var Fiskistofa stofnsett
í byrjun september sl. Fiskistofa
mun hafa með höndum alla dag-