Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.12.1952, Blaðsíða 45

Tímarit lögfræðinga - 01.12.1952, Blaðsíða 45
Fimm lögfrœSirit 229 vandasama verk mjög vel, að því er bezt verður séð. Hann rekur upphaf, efni, lok og vernd kröfuréttinda í aðalatrið- um svo ljóst og skýrt, að engum meðalgreindum manni á að vera ofraun að nema það, þar á meðal um loforð og sam- þykki þeirra og ógildi, vanefndir þeirra og verkanir van- efnda, og reglurnar um viðskiptabréf, sem lýst er allræki- lega. Þegar almenna kröfuréttinum er lokið, kemur allræki- legur kafli um lausafjárkaup og eru lög um það efni skýrð vel og Ijóst, sem þó er ekki vandalaust verk, þar sem bókin er ætluð ólöglærðum mönnum. Af efnum, sem til sjóréttar teljast, er tiltölulega rækileg greinargerð um farmsamn- inga, þar á meðal um farmskírteini, og loks um félög, þar sem hlutafélög og samvinnufélög skipta einna mestu máli. Svo sem sjá má, eru þau efni valin, sem ætla má að við- skiptafræðingum mæti einna mest, þegar þeir fara að taka þátt í viðskiptalífinu. En fyrst og fremst mun þó tilgangur- inn með kennslu í lögfræðigreinum þessum í viðskiptadeild vera sá að þjálfa liugsun nemendanna, að temja þeim að greina sundur óskyld atriði og sameina skyld, greina auka- atriði frá aðalatriðum og orða hugsanir sínar skýrt og skipulega. Munu og fáar námsgreinar vera betur til þeirra efna fallnar en lögfræðin, ef rétt er á haldið. Og mun vand- gerð sú bók við þessara nemenda hæfi, er betur leysi það verkeíni en bók höf. II. ÞórSur Eyjólfsson: Persónuréttur. Hlofðbuö. — Reylcjavík 191+9. 1 bók þessari, sem er 131 bls. í þægilegu átta blaða broti, er lýst þeim réttarreglum, sem taldar eru til persónuréttar svonefnds. 1 inngangi (1. gr.) er greinargerð um efni og stöðu persónuréttar í réttarkerfinu. 1 I. kafla (2.—6. gr.) er greinargerð um rétthæfi (það er aðild að lögskiptum og réttur til þess að njóta opinberrar verndar á hagsmunum sínum), upphaf þess og endi. Jafnræði ríkir í íslenzkum lögum meðal manna um það, að allir geti notið slíkrar aðildar og verndar, nema eðli málsins eða lög mæli öðruvísi. Athugar höf. það í 3. gr., hverjar undantekningar vera
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.