Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.12.1952, Blaðsíða 61

Tímarit lögfræðinga - 01.12.1952, Blaðsíða 61
Fimm lögfrœðirit 245 Er nú orðin mikil framför á því sviði frá máli á því, sem var skráð um lögfræðiefni fyrir hundrað árum, og var þó þá mikið orðið um bætt frá því, sem verið hafði á 18. öld og fram á 19. öldina. Um höfundinn er það annars kunnugt, að hann var af- buroa námsmaður, lauk inu loflegasta prófi og sýndi það með riti, er hann hefur samið um efni úr bótarétti, að hann er ágætlega fallin til lögfræðilegra ritstarfa. Má því mikils vænta af honum á því sviði, er hann hefur nú fengið þess kost að helga sig eingöngu eða aðallega þeim störfum. E. A. Sáttatilraunir sáttanefnda. Eins og kunnugt er, skal leggja einkamál til sáttanefnda, er gera skulu tilraun til þess að jafna ágreining með að- iljum, áður en mál verði lagt til dómstóla, 5. gr. laga nr. 85/1936. I þessa almennu reglu eru höggvin stór sköro með ákvæðunum síðar í greininni, þar sem þýðingarmiklir málaflokkar eru undan teknir og dómara boðið að leita sátta, svo sem barnsfaðernismál, hjúamál og nemenda, mál um kaupgreiðslu verkafólks, sjódómsmál, mál, sem höfðað er utan varnarþings aðilja, víxilmál og tékka o. fl. Sér- staklega geta ákvæði 11. og 15. tölul. 5. gr. laga 1936 orðið þýðingarmikil, er aðiljar geta beinlínis með samningum og yfirlýsingum fyrir dómara komið máli sínu undan sátta- nefnd. Þessi ákvæði öll sýna ótvírætt vilja löggjafans til þess að takmarka þann málafjölda, sem fara skuli til að- gerða sáttanefnda. Sannast að segja veldur það bæði töfum, fyrirhöfn og dálitlum kostnaði, ef leggja skal mál til þeirra og tilraun þeirra verður árangurslaus, sem oft vill verða. Og sérstaklega á þetta við, ef dómari telur síðan sáttatil- raun ófullnægjandi og vísar máli frá dómi vegna þess, svo sem og stundum hefur við borið. Einkum verður töfin og
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.