Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.12.1952, Blaðsíða 65

Tímarit lögfræðinga - 01.12.1952, Blaðsíða 65
BifreiÖaljós 249 legt, svo að refsiábyrgð verði ekki lögð á hann fyrir það. Má þá orða það, að sá, er kaupir nýjan bíl eða notaðan, geti ekki varað sig á nefndum galla, eða öllu heldur, að sú krafa verði ekki gerð til hans, að hann gangi úr skugga um þetta atriði, áður en hann byrjar að nota bílinn. En lík- legt er þó, að rétt sé að gera slíka kröfu til kaupanda bif- reiðar, og yrði það þá gáleysi af hans hálfu, ef hann gerði það ekki, gáleysi, sem hann yrði að bera refsiábyrgð á. Einkum sýnist ljóst, að eftir uppkvaðningu hæstaréttar- dómsins sé það óvarlegt að ganga ekki ú.r skugga um gerð bíls að þessu leyti, áður en kaupandi fer að nota hann. Ilins vegar þætti það sennilega of hart að gengið, ef þess væri krafizt af bifreiðareiganda, að hann skyldi hverju sinni, áður en hann notar bíl í dimmu, prófa ljósabúnaðinn. Slíkt er varla venja. Ef ekkert var að þessu leyti að bifreið síðast, er hún var notuð, þá verður varla gerð sú krafa, að sérstaklega sé athuguð, áður en hún er notuð næst, hvort þá sé Ijósabúnaður í lagi, nema þá ef aðilja má sérstaklega gruna, að svo sé ekki. Venjulegir bifreiðanotendur athuga það, hvort ijægilegt vatn og nægilegt benzín og olía sé á bíl, ef nokkur ástæða er til efa um það, hvort hann smyrji sig og hlaði, er þeir eru komnir á stað, en víst venjulega ekki annað, ef engin sérstök ástæða er til þess. 2. Ef annar en eigandi stýrir bifreið, þá yrði sá að sjálf- sögðu refsisekur, ef hœnn veit eða, átti að vita uvi það, að ekki er unnt að deyfa Ijós bifreiðarinnar, og auðvitað ekki síður, ef hann vanrækir að gera það, þegar það skyldi gera og unnt var að gera það. En spyrja má, hvort bifreioar- stjóri, sem annars bifreið ekur, skuli jafnan, er hann veit eða hefur ástæðu til að ætla sig munu aka með ljósum, gæta að því, áður en hann fer á stað eða þegar hann kveikir ljósin, hvort ljósabúnaður sé í lagi að þessu leyti. Sú krafa mun almennt ekki vera gerð fremur en um eiganda var sagt. Ef bifreið er notuð án leyfis eiganda eoa umráðamanns, þá verður hann almennt ekki gerður ábyrgur um galla á
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.