Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.12.1952, Blaðsíða 63

Tímarit lögfræðinga - 01.12.1952, Blaðsíða 63
Sáttatilraunir sáttanefnda 247 Endurskoðun laga um meðferð einkamála í héraði stend- ur nú fyrir dyrum, og verða þessi atriði þá væntanlega tek- in til meðferðar. E. A. Bifreiðaljós. Þarfleg úrlausn Hæstaréttar. Það er alkunnugt, hver hætta stafar af því, ef ekið er bifreið með háum (sterkum) ljósum á móti annarri bifreið í dimmu. Blindast þá stundum sá bifreiðarstjóri, sem á móti er ekið, svo gersamlega, að hann sér ekkert fram fyrir bifreið sína. Að vísu á sá bifreiðarstjóri þá að taka þetta atriði til greina í akstri sínum og stöðva þá bifreið sína. Annars kostar getur hann búizt við að valda stórslysi, enda hefur stundum af hlotizt dauðaslys vegna aksturs bifreið- arstjóra,-sem ekið hefur bifreið sinni blindaður af ljósum bifreiðar, sem á móti honum var ekið. Bifreiðarstjóri, sem með háum (sterkum) ljósum ekur móti annarri bifreið í myrkri, hefur enga frambærilega afsökun. Ef honum er ekki unnt að lækka eða deyfa ljósin á bifreið sinni, þá er það af því, að ljósabúnaður hennar er ekki í því lagi, sem vera skal. Og verður hann að bera ábyrgð á þeim galla. En ef honum er ekki til að dreifa, þá sýnir hann af sér sak- næmt skeytingarleysi, ef hann deyfir ekki nægilega ljósin, og verður þá vitanlega að bera ábyrgð á því. Oft er það, að ekki verður sannreynt, hvaða bifreið (A) það var, sem ekið var með blindandi ljósum móti annarri bifreið (B), sem ekið var þá á fótgangendur og slasaði þá. 1 nýlega dæmdu máli (Hrd. XXIII, 427) sannaðist það þó, hver bifreið A var og hver stýrði henni. Var það rafvirkja- meistari nokkur. Virðast ljós á bifreið hans hafa verið svo tengd, að ekki var unnt að lækka þau. Það var ekki
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.