Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.12.1952, Blaðsíða 29

Tímarit lögfræðinga - 01.12.1952, Blaðsíða 29
Dómurinn í deilumáli NorOmanna og Breta 213 stefnudómur, enda var um heim allan fylgzt með gangi málsins frá því stefnt var, þar til dómur var upp kveðinn. Ríkisstjórnir Islands, Bandaríkjanna, Belgíu, Kúbu, Sví- þjóðar og Venezúelu fengu send afrit af öllum málskjölum, og ríkisstjórn Islands sendi, svo sem kunnugt er, tvo lög- íræðinga til að fylgjast með flutningi málsins í Haag, þá Gizur Bergsteinsson hæstaréttardómara og Hans G. And- ersen, deildarstjóra í utanríkisráðuneytinu. Sökum þess að dómur í deilumáli þessu fjallar einmitt um þau mál, sem nú eru efst á baugi með íslenzku þjóðinni, landhelgismálin, en lítið hefur verið um hann skrifað af lagafróðum mönnum,1) skal hér leitazt við að gera honum noickur skil. Fyrst verður í stórum dráttum rætt um aðdraganda málsins og ágreiningsatriðin, síðan um flutning málsins, þá um dómsúrskurðinn og loks um sératkvæði hinna ýmsu dómenda. Deiluefni og aðdragandi deilunnar. Deilan var um það, hvernig fiskveiðitakmörkin, þ. e. landhelgislínan við Norður-Noreg, skyldi dregin. Með konungsúrskurði frá 12. júlí 1935 var dregin ný lína til ákvörðunar fiskveiðimörkum við Norður-Noreg. tlrskurðurinn er svohljóðandi: Vegna fornrar þjóðlegrar hefðar, — samkvæmt land- fræðilegum aðstæðum við strendur Noregs, — til varnar knýjandi þörfum íbúanna í nyrzta hluta landsins og sam- hljóða konungsúrskurðum dags. 22. febrúar 1812, 16. októ- ber 1869, 5. janúar 1881 og 9. sept. 1889, — eru hér með ákveðnar markalínur í hafi úti á fiskisvæðinu norska í þeim hluta Noregs, sem er norðan 66°28' norðlægrar breiddar. Markalínur þessar skal mæla frá beinum grunnlínum, sem dregnar verða milli fastra punkta á landi, á eyjum eða i) Blaðagreinar eftir Þorvald Þórarinsson i Þjóðviljanum 1952, 62. og 63. tbl.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.