Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.12.1952, Blaðsíða 21

Tímarit lögfræðinga - 01.12.1952, Blaðsíða 21
Upptaka ólöglegs ávinnings 205 ved en straffbar handling vundne utbytte eller et belöp, svarende til det antagelige utbytte av samme" og enn fremur: „Er en straffbar virksomhet drevet sedvans- messig, kan det belöp, som inddras, bestemmes efter det antagelige utbytte av den hele virksomhet". Um norska dómstólaframkvæmd í sambandi við þetta ákvæði má nefna, að héraðsdómstóll sýknaði sakborning af kröfu um upptöku vegna sannanaskorts um upphæð ólögmæts ágóða. Hæstiréttur Noregs ómerkti dóminn með þessum rökum: „Nár meddomsretten har funnet, at tiltalte har hatt ut- bytte av sin ulovlige virksomhet, plikter den á avgi skjönn over det antagelige utbjd;te, idet § 36 ikke tilsikter et pá- litelig skjönn bygget pá sikre bevisdata for omfanget av den ulovlige virksomhet". Þessi regla norsku laganna er ekki óálitleg í fljótu bragði, en ekki er líklegt, að hún lcomi að miklum notum. Það er hætt við, að dómstólar yrðu jafnan tregir til að dæma upptöku fram yfir sannaðan ágóða. 1 öðru lagi rnætti hugsa sér, að hinum dulda ágóða yrði náð að meira eða minna leyti með sektargreiðslu. Eins og getið verðui*hér á eftir, eru dæmi til þess úr löggjöf ann- arra þjóða, að sökunaut sé gert að greiða ólöglegan ágóða sem sekt, sbr. og ákvæði 11. gr. laga nr. 24/1936: „Nú hefur sá, sem sekur hefur fundizt um vörusvik samkvæmt þessum lögum, sannanlega grætt á svikunum, og má þá, auk sektar þeirrar, sem greind er í 2. málsgrein þessarar greinar, eða annarrar refsingar, dæma hann til að greiða viðbótarsekt, jafnháa upphæð sem hagnaðurinn sannan- lega nemur“. Gegn þessari aðferð mælir það, að tillit til ólöglegs ágóða mundi hafa meiri áhrif á ákvörðun sektar- fjárhæðar en rétt væri eftir venjulegum reglum um ákvörð- un refsingar. 1 þessu sambandi er þó vert að athuga sér- staklega 2. mgr. 49. gr. alm. hegningarlaga, sem er á þessa leið: „Þeim, sem hefur aflað sér fjár meö broti, má, þegar sérstak- lega stendur á, dæma sekt jafnframt refsivist, sem við brotinu kann að liggja".
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.