Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.01.1954, Blaðsíða 29

Tímarit lögfræðinga - 01.01.1954, Blaðsíða 29
búning lagafrumvarpa og veitt þinginu aðstoð við laga- smíð. Ég er ekki í vafa um, að mikil bót gæti að orðið, hvor leiðin sem yrði valin. Ég fyrir mitt leyti hallast að lagaráðinu. Það hefur þótt reynast vel í Svíþjóð.1) Það vill nú líka svo vel til, að hér er í lögum heimild til að setja á fót sérstaka laganefnd. Sú heimild er í 1. nr. 48/ 1929, er heita 1. um laganefnd. Forsætisráðherra er veitt þar heimild til að skipa þriggja manna laganefnd. Skulu tveir nefndarmanna a. m. k. hafa lokið embættisprófi í lögfræði. Samkvæmt 2. gi\ laganna skal laganefnd vera ríkisstjórninni, alþingismönnum, þingnefndum og milli- þinganefndum til aðstoðar um samningu lagafrumvarpa, samræmd laga og annan undirbúning löggjafarmála. Þessi heimild til að skipa laganefnd hefur aldrei verið notuð, og má það merkilegt heita. Um þingræðisregluna eru skiptar skoðanir, svo sem kunnugt er. Færa má fram ýmis rök með henni og á móti. Slík rök og gagnrök skulu hér eigi rakin. Ég fyrir mitt leyti tel hæpið að hverfa frá þingræðisreglunni sem megin- stefnu. Samvinna milli alþingis og ríkisstjórnar — á milli löggjafaraðilans og framkvæmdaraðilans — er nauð- synleg, og vald alþingis styðst hér við söguleg rök. Hitt er annað mál, að um þingræðisskipulagið má sjálfsagt setja fastari og að einhverju leyti skynsamlegri reglur en nú gilda. Raddir hafa m. a. heyrzt um það, að þingeftirlitið með stjórnarframkvæmdum þyrfti að verða raunhæfara en nú er. Þingleg ábyrgð ráðherra er ekki fullnægjandi, því að á hana reynir ekki, nema í sambandi við hin stærri pólitísku deilumál. Hins vegar veitir hún lítið aðhald um einstakar stjórnarathafnir. Á refsiábyrgð ráðherra reynir því síður. Prófessor Alf Ross, við Kaupmannahafnarháskóla, hefur í bók sinni: „Hvorfor Demokrati?" gert það að tillögu sinni, að setja skyldi á stofn sérstaka fasta þingnefnd fyrir 1) Sbr. t. d. G. Thulin i N.A.T. 1925, bls. 274. 23
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.