Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.01.1954, Blaðsíða 34

Tímarit lögfræðinga - 01.01.1954, Blaðsíða 34
Helgi Tómassön: Geðheilbrigðirannsóknir. Erindi flutt í Sa.kf ræðingafélagi Islands 26. sept. 1953. Háttvirtu áheyrendur. Dómarar og aðrir lögfræðingar geta oft haft ástæðu til þess að efast um geðheilbrigði ákærða eða ákæranda, hvort sem um allsherjarréttarmál eða einkaréttarmál er að ræða. Langoftast hefur þetta hér á landi verið í refsiréttar- málum, og þá grunurinn jafnan verið um geðheilbrigði sakbornings. 1 erindi mínu mun ég því svo að segja eingöngu fjalla um geðheilbrigði í sambandi við brot gegn refsirétti. Ég mun fyrst gera í fáum orðum grein fyrir afstöðu geðlæknisins og nokkrum læknisfræðilegum staðreyndum, sem hún byggist á. Þar næst leyfi ég mér að rifja upp nokkur atriði úr refsirétti, þar sem geðheilbrigði sak- bornings skiptir verulegu máli. Og loks mun ég gera grein fyrir framkvæmd, fjölda og niðurstöðum geðheilbrigðirannsókiia, eins og þær hafa tíðkazt hér undanfarin ár. Refsiréttur er sá þáttur laga, sem fjallar um brot manna gegn almennings- og einkarétti. Eins og gefur að skilja, fer matið á slíkum brotum verulega eftir því, hver í hlut á, einkum og sér í lagi ef um er að ræða óvita eða geðveika, hvort heldur sem um er að ræða að þeir fremji brotið eða brot sé framið gegn þeim. „Líffræðilega er þjóðfélagið aðlögunarfyrirbrigði, ein- staklingarnir verða að laga sig nokkuð hver eftir öðrum í þágu heildarinnar og þar með þeirra sjálfra. Þeir þurfa 28
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.