Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.01.1954, Blaðsíða 41

Tímarit lögfræðinga - 01.01.1954, Blaðsíða 41
anna hér á landi fært upp lil 18 ára aldurs, til þess, ef þurí'a þykir, að ráðstafa afbrotasömum unglingum á annan liátt en dómsvaldið myndi ákveða samkvæmt hegningarlög- unum. Er þetta í samræmi við löggjöf nágrannalanda vorra og virðist eiga við nokkur sálfræðileg rölc að styðjast. En framlcvæmd þessa atriSis skiptir þó alvecj mejinmáli. Fyrsta skilyrðið er, að ítarleg félagsleg og sálsýkisfræðileg rannsókn fari fram á ungmenninu og umhverfi þess frá fyrstu barnæsku. Því að allt til frumbernsku rekja menn nú oft rætur misvægis í tilfinninga- og viljalífi. Slík rannsókn verður aðeins gerð fullnægjandi af vel menntuðum geð- lækni og lífsreyndum, og manni, sem sjálfur hefur átt eða alið upp börn frá æsku þeirra. — Ég skýt því hér inn í að svo virðist, sem nauðsynlegt væri að ákveða það bein- línis í lögum, að í barnaverndarnefndum (og barnaverndar- ráði) skyldi aðeins eiga sæti fólk, sem sjálft hefði átt eða alið upp börn, sem hefðu sýnt sig að vera sæmilega ágalla- laus fram yfir t. d. 25 ára aldur. — Á meðan barnaverndar- nefndir eiga ekki völ á fullkominni rannsókn á ungmenn- um, sem þær eiga að ráðstafa, verður það alltaf hæpið, hversu gefst framkvæmd á þessu atriði. 1 16. gr. hegningarlaganna er svo tekið til orða: ,,Nú var maður sá, sem verkið vann andlega miður sín, svo sem vegna vanþroska, hrörnunar, kynferðislegs misþroska eða annarrar truflunar, en þetta ástand hans er ekki á eins háu stigi og 15. gr. getur, og skal honum þá refsað fyrir brotið, ef ætla má eftir atvikum, og eftir að læknisum- sagnar hefur verið leitað, að refsing gæti borið árangur," m. ö. o., að manninum skal ekki refsað eftir þessari grein, ef læknisumsögn gengur út á það, að kvillinn hafi verið þess eðlis, að refsing geti ekki borið árangur, (hæstaréttar- dómari einn lítur þó svo á, að dómarinn sé lagalega ekki bundinn við að fara eftir niðurstöðum læknisins). 1 17. gr. er beint tekið fram, að þótt brot hafi verið framið í ölæði eða undir áhrifum annarra nautnalyfja, þá skuli beita refsingu. Hafi verið um fullkomið rænuleysi að 35
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.