Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.01.1954, Blaðsíða 49

Tímarit lögfræðinga - 01.01.1954, Blaðsíða 49
I>essav upplýsingar um fyrra líf og framferðí mannsins, — anamnesis — er í mjög mörgum tilfellum þýðingarmesti liluti rannsóknarinnar, taka oft mestan tíma og reyna mest á þekkingu og reynslu þess, sem þeirra aflar. — I mörgum öðrum löndum leggur lögreglan þær svo að segja upp í hendurnar á lækninum, svo hann þarf lítið sem ekkert fyi'ir þeim að hafa. Hér á landi er langt frá því að svo sé, — anamnestiskar upplýsingar eiai yfirleitt mjög litlar frá lögreglunni, samanborið við hina ítarlegu þverskurðar- lýsingu á verknaðinum, og öllu í kringum hann. Persónu- lega tel ég þetta vera beti-a en að fá allar þessar upplýs- ingar upp í hendurnar frá lögreglunni. Það er að vísu margfalt meii'a verk fyrir lækninn, en ég hygg, að þær verði betri frá læknisfræðilegu sjónarmiði. Fólkið gefur lækninum, að ég hygg, frekar en lögreglunni, upplýsingar um ýmis einkamál og annarra hagi, þegar það vcit, að það vcrður ekki sjálft gefið upp eða neytt til þess að standa opinberlega við það. Á hinn bóginn, kostar þetta, að læknirinn verður að reyna að fá upplýsingar oft um það sama úr mörgum áttum, — ég hefi t. d. einu sinni leitað, og fengið, upplýsingar um ákveðinn mann úr 36 áttum! Auðvitað verður það iæknisins að meta gildi upplýsing- anna, en það er alveg eins og maður gerir, .þegar um sjúkling er að i-æða, sem komið er með til manns, eða maðui’ hefur á sjúkrahúsi. Álitmanns á sjúkdómnum veltur stundum alveg á anamnestiskum upplýsingum, er maður fær, en þar scm þær oft eru það, sem mestu máli skiptir í rannsókninni, virðist mér sjálfsagt og æskilegast, að lækn- irinn sjálfur ráði, hvcrnig hann aflar þeirra. Þetta marg- faldar að vísu fyrirhöfn læknisins og tefur rannsóknina í hans liöndum. Hg h.vgg þó ekki, að heildarrannsókn mál- anna verði verulega lengri, þar sem þessi háttur er hafður á, en þar sem lögreglan eingöngu er látin annast það, að útvega anamnestiskar upplýsingar. Um þá, sem til geðheilbrigðirannsókna koma gildir og, að mjög er ástæða til að reyna sem mest að fá upplýsingar 4‘A
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.