Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.01.1954, Blaðsíða 32

Tímarit lögfræðinga - 01.01.1954, Blaðsíða 32
einmenningsstjórnarvöld. Á hinn bóginn verður að telja, að réttaröryggi einstaklingsins sé að jafnaði betur borgið í höndum fjölskipaðra stjórnvalda. Hvort á þá að meta meir? 1 því efni verður að fara eftir atvikum og öllum að- stæðum. Á sumum sviðum verður að telja fjölskipuð stjórn- völd heppilegri, en á öðrum sviðum henta einmennings stjórnvöld betur. Alla jafna er reiknað með því, að fjölskipuð stjórnvöld, og þá fyrst og fremst þingkjörnar stjórnarnefndir, séu pólitískt samsettar. Af því er síðan ályktað, að málsmeð- ferð þeirra hljóti að verða lituð af pólitík. Sú ályktun hefur því miður við rök að styðjast. En því er verr, að einmenn- ings stjórnvöld eru oft ekki laus við pólitík heldur, og hjá þeim er um einhliða stjórnmálastefnu að ræða, þ. e. þar koma sjónarmið eins flokks til greina. Þetta verður að hafa í huga, þegar metið er hallkvæmi fjölskipaðra stjórn- valda. En það er óefað rétt, að embættismenn og aðrir fastir sýslunarmenn eru yfirleitt hlutlægari en atvinnu-stjórn- málamenn, sem starfa e. t. v. að stjórnsýslunni aðeins um stundarsakir. Mótbárurnar gegn þingkjörnum stjórnarnefndum eru annars venjulega þessar: að með því skipulagi sé ábyrgð- inni dreift um of; að nefndirnar hafi yfirleitt minni kunn- áttu á stjórnmálefnum en sérmenntaðir embættismenn og að þær séu, eins og þá reyndar líka þingræðisreglan, and- stæðar valdgreiningarlcenningunni. Fyrsta mótbáran hefur mikið til síns máls. önnur mót- báran hefur einnig við talsverð rök að styðjast. En þó getur stundum verið nokkurs virði, að leikmenn eigi hlut að stjórnsýslunni. Upp úr þeirri þriðju er hins vegar ekki mikið leggjandi. Valdgreiningarkenningin er eins og hver önnur kennisetning. Hún er grundvallarregla, sem fylgja ber í meginatriðum, en hana verður jafnframt að laga eftir staðháttum og aðstæðum á hverjum tíma. Greinileg verkaskipting milli löggjafaraðila og framkvæmdarvalds er að Vísu mikils virði. En sundurgreining ríkisvaldsins 26
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.