Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.01.1954, Blaðsíða 46

Tímarit lögfræðinga - 01.01.1954, Blaðsíða 46
þekki til. Skv. 31. grein laga um lögræði, 1947, má halda mönnum með næmar sóttir, geðveiki, eiturlyfjanautn eða ölvun, sem valdið hefur því, að hlutaðeigandi hefur verið tekinn í vörzlu löggæzlumanna í tvo sólarhringa gegn vilja þeirra, á spítala. Nægi það ekki og heimti maðurinn þá að fara, verðum við að gera yfirvöldunum aðvart, ef okkur sýnist hætta á, að maðurinn sé hættulegur sjálfum sér eða öðrum. Ég hef drepið á nokkur atriði úr refsiréttinum, sem ég vona að nægi til þess að sýna dómurum og lögmönnum, að oft sé ástæða fyrir þá að vera í samvinnu við lækna, og þá fyrst og fremst geðlækna, og einnig til þess að sýna læknum, að þeir þurfi oft að vera í náinni samvinnu við lögfræðinga, og ekki, eins og lengi vildi við brenna, frekar á öndverðum meiði við þá. Sameiginlegur tilgangur beggja, er m. a. að tryggja þjóðfélagið gegn afbrotamönnum, og þar með er gefið, að samvinnan er í þágu beggja, lögfræð- inga og lækna. Loks skal ég þá gera grein fyrir framkvæmd, fjölda og niðurstöðum geðheilbrigðirannsókna hér á Islandi síðast- liðin ár. Geðheilbrigði er, eins og önnur heilbrigði, relativt hug- tak, sem fer nokkuð eftir stað og tíma. Fyrir um það bil 3000 árum þótti það svo fínt að hafa t. d. flogaveiki, í Austurlöndum, að það voru eiginlega for- réttindi konunga og tiginborinna manna. 500 árum seinna var þetta talið sjúklegt, og hefir síðan verið það. Þúsund árum síðar var.sjúkdómurinn þó talinn af völdum djöfuls- ins eða illra anda, og ríkti sú skoðun meira og minna í eitt þúsund ár. Fyrir 4—500 árum siðan var það í Mið- og Vestur- Evrópu talið sérstakt tákn heilbrigði og fegurðar að vera rorrandi í spiki, vera of feitur, sem menn nú telja hættu- legan sjúkdóm. Fyrir 200 árum var það fínt og hámark heilbrigði að hafa „das Denker-stirn“, — geysistórt enni og 40
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.