Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.01.1954, Blaðsíða 45

Tímarit lögfræðinga - 01.01.1954, Blaðsíða 45
vitanlega ekki til mála að dæma manneskju nokkurn skap- aðan hlut fyrir brot, er hún gerði sökum veiklaðs eða rugl- aðs hugarástands, er hún hefur komizt í við fæðinguna, enda mundi slíkt vafalaust ekki vera praktiserað hér á landi. I 24. kaflanum um frjálsræðissviptingu manna er í 226. gr. tekið fram, að hver sem sviptir annan mann frelsi sínu, skal sæta fangelsi allt að 4 árum eða varðhaldi, ef málsbætur eru. Hafi frelsissvipting verið framin í ávinn- ingsskyni eða verið langvarandi, svo og ef maður hefur verið settur í heimildarleysi d geSveikrahæli, fluttur burt í önnui- lönd eða fenginn mönnum á vald, sem ekki eiga neinn rétt á því, þá skal beita fangelsisrefsingu ekki skem- ur en eitt ár, og allt að 16 árum eða ævilangt. Hér er gert ráð fyrir, að maður geti verið settur í heim- ildarleysi á geðveikraspitala (og þá væntanlega haldið þar svo og svo lengi). Virðist þetta vægast sagt broslegt á 20. öldinni, og tæplega ástæða til að ætla, að maður verði frekar lagður þar inn en á hvaða annan spítala eða hæli. Væri maðui- t. d. í heimildarleysi lagður inn á gamalmenna- hæli, berklahæli eða farsóttaspítala, og t. d. þannig útsettur fyrir smit, sem hann ef til vill ekki biði bætur fyrir ævilangt, þá er þetta að sjá minna refsivert en að setja manninn á geðveikraspítala. 1 sambandi við þetta kemur til athugunar, hver hefur yfirleitt heimild til að setja annan mann á spítala eða hæli, svo fremi, að maður- inn ekki hafi verið sviptur frjálsræði. Gegn þessu er hætt við, að margir muni vera brotlegir eða á mörkum þess, ekki hvað sízt ýmsar sveitastjórnir. Við gerum hér á Islandi ekki greinarmun á geðsjúkdóm- um og öðrum sjúkdómum, og sjúklingar með geðsjúkdóma eru hér lagðir inn á geðveikraspítala eins og með hvaða annan sjúkdóm og á hvaða annan spítala, sem kynni að vera, þ. e. a. s. skv. læknisvottorði eða dómsúrskurði. Þetta er að mínu áliti tvímælalaus kostur og eitt af þeim sviðum, þar sem við stöndum öllurn öðrum þjóðum framar, sem ég
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.