Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.01.1954, Blaðsíða 18

Tímarit lögfræðinga - 01.01.1954, Blaðsíða 18
Þingkjörnar nefndir, sem ætlað' er að starfa á sviði stjórnsýslunnar — svo sem stjórnarnefndir og sjóðs- stjórnir — eru víðar en á Islandi. Slíkar nefndir tíðkast t. d. bæði í Danmörku og í Noregi.* 1) Aftur á móti þekkjast vart slíkar þingkjörnar nefndir í Svíþjóð eða Finnlandi.2) Venjulegar þingnefndir skipta að sjálfsögðu yfirleitt ekki máli í þessu sambandi. Þær hafa aðeins til athugunar lagafrumvörp og önnur innanþingsmál. Þó hefur ein slík þingnefnd algera sérstöðu, og er ástæða til að minna á hana hér. Það er utanríkismálanefnd. Hún er 7 manna nefnd, sem kosin er af sameinuðu þingi. Til hennar skal vísa utanríkismálum. Utanríkisnefnd kýs úr sínum hópi 3 menn til ráðuneytis ríkisstjórninni um utanríkismál, enda skal stjórnin ávallt bera undir þá slík mál, jafnt milli þinga sem um þingtímann. Utanríkismálanefnd eða undir- nefnd hennar fær þannig eigi aðeins til athugunar mál, sem heyra undir formlegar aðgerðir þingsins, heldur og utan- ríkismál almennt. Áður kaus utanríkismálanefnd eigi undinefnd, en nefndin í heild hafði þá það hlutverk, sem undirnefndinni er ætlað nú. Ekki er gert ráð fyrir því, að aðrar þingnefndir starfi utan þingtímans. Slíkt er þó ekki bannað í stjórnarskránni, svo sem áður var. Það hefur aðeins komið fyrir, að fjárveitinganefnd hafi byrjað slík störf, áður en þing kom saman. En það er þó alger undan- tekning. Komið hefur og fyrir, að umfram fjárgreiðslur hafa verið bornar undir fjárveitinganefnd, áður en þær voru af hendi inntar. Mér er þó tjáð, að slíkt sé sjaldgæft, enda mun það ekki hafa komið til nema um þingtímann, þegar fjárveitinganefnd hefur verið að starfi. Að megin- stefnu til eru því störf fjárveitinganefndar hér ekki frá- brugðin störfum annarra þingnefnda. Hitt er annað mál, J) Sbr. umræðurnar á 10. fundi norrænna embættismannasambands- ins i Helsingfors 1952 i 3.—1. h. Nordisk Adminstrativt Tidsskrift IN.A.T.) 1952, bls. 302—375, sbr. t. d. bls. 302—344 og 353. 2) Sbr. Gunnar Britth i áður nefndu riti, bls. 365 og L. H. J. Tammio i sama riti. bls. 367, svo og Kaarlo Kaira, bls. 372. 12
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.