Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.01.1954, Blaðsíða 43

Tímarit lögfræðinga - 01.01.1954, Blaðsíða 43
farið, að maður á meðan geri einhverja vitleysu, eða verði þær mjög þéttar, eins og t. d. ef menn eru illa sofnir eða þreyttir af einhverjum ástæðum, þá er hætt við, að dóm- greind manns verði lakari og siðferðilegar hömlur eitt- hvað sljórri en ella, svo að menn kunna að aðhafast ýmis- legt það, sem verið getur á mörkum þess lagalega eða leyfða, eða jafnvel beinlínis gerzt brotlegir við lög og landsrétt. Er oft mjög erfitt að komast að raun um, hvort um þann- ig meðvitundargloppu hafi verið að ræða hjá afbrota- manninum, einkum ef langur tími er liðinn, en stundum er það líka mjög Ijóst, einkum hefur mér virzt vera svo í mörgum tilfellum, þegar um kynfei'ðisafglöp hefur verið að ræða. Þegar um sexuell brot er að ræða, ber þess að minnast, að mönnum á svona augnablikum er hættara við exhibitionismus, jafnvel þó að mennirnir virðist vera algerlega heilbrigðir undir öðrum ki'ingumstæðum. Þetta ástand er ekki sams konar og það, sem tekið er fram í 75. gr. hegningarlaganna, um það þegar maður hefur framið brot í ákafri geðshræringu, vegna skamm- vinns ójafnvægis á geðsmunum, að þá megi færa refsing- una niður, þó með takmörkunum, ef um áfengisneyzlu hefur verið að ræða. Það er alkunna, að ofsaleg geðshrær- ing getur iðulega gert það að verkum, að menn ekki vita, hvað þeir gera. En um geðshræringuna, og sérstaklega allan aðdraganda hennar, er alltaf hægt að fá upplýsingar og kemur þá til greina fyrir geðlæknirinn að meta, hvort aðstæður allar hafi verið þannig, að geðshræringin svari til þeirra, eða hvort hún hafi verið svo miklu meiri, að grun veki um einhverja alvarlegri bilun hjá manninum. Réttarstaða ellihrumra mun vera svipuð og geðveikra eða annarra með minnkað sálarþrek og þroska. Um konur undir vissum kringumstæðum er og svipað að segja. Al- kunna er stelsýki kvenna um tíðir og meðan þær eru ófrísk- ar, svo og rugl- og þokuvitundarástand margra skömmu eftir fæðingu, svo og erotoman tilhneigingar margra kvenna á tíðabrigðaskeiðinu. Verða þessi eðlilegu tíma- 37
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.