Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.01.1954, Blaðsíða 53

Tímarit lögfræðinga - 01.01.1954, Blaðsíða 53
svo að fá í samhengi yfirlit um æviferil hans frá byrjun til þess tíma, er maður rannsahar hann. Þá tekur maður saman heildarniðurstöður sínar — hvort maðurinn sé andlega vanþroska (fáviti), misþroska (geðveill) eða geð- heill eða haldinn ákveðnum geðsjúkdómi. — 1 stuttu yfir- liti get ég svo um, hvort mér t. d. virðist maðurinn sakhæfur eða ef ástæða er til að benda á einhverja sérstaka meðferð. 1 flestum tilfellum les ég svo uppkastið fyrir við- komandi sjálfum, en þó kemur fyrir, að ég geri það ekki, ef ég einhverra hluta vegna á erfitt með að ná í hann. Uppkastið les ég að öllum jafnaði inn á talvél og afhendi það þannig til vélritunar, áður en það er sent dómaranum. Mér er fullljóst, að aðferð sú, sem ég hefi við meiri háttar geðheilbrigðirannsóknir, er nokkru umsvifameiri fyrir lækninn en á mörgum öðrum stöðum, sem ég þekki til. En ég held, að hún sé yfirleitt ítarlegri, og ég hefi haldið, að hún gæfi mér persónulega sem lækni og manni meira fullnægjandi yfirlit um líf þess einstaklings, sem maður hefur þótzt vera að reyna að skilja, af hverju hefði orðið einmitt á þennan veg og ekki hinn. Að síðust er hér stutt yfirlit um fjölda geðheilbrigði- rannsókna, er ég hefi haft með höndum undanfarin ár. Þar til 1946 kom ekki fyrir að meðaltali einu sinni á ári, að geðheilbrigðirannsókn væri gerð hér í Reykjavík á sak- borning. 1946 voru tveir rannsakaðir og ’47 einnig tveir, en alls voru þó dæmdir 174 og 192, eða einn rannsakaður á móti hverjum 76—87 dæmdum. Frá 1946 hefi ég rann- sakað alls 67, af þeim reyndust 35 sakhæfir, en 32 ekki. Þeir, sem ekki voru sakhæfir, voru 11 fávitar, 5 geðveilir, 16 geðveikir, en af þeim 5 alkóhólistar á háu stigi.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.