Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.01.1954, Blaðsíða 51

Tímarit lögfræðinga - 01.01.1954, Blaðsíða 51
ingar, sem hugarástand mannsins veldur. Rannsóknir á þeim eru alveg á byrjunarstigi. Mat okkar á hugarfari annars, skv. hegðun hans, er því komið undir æfingu í sjálfsathugun, lífsreynslu og leikarahæfileikum. Það, að matið ávallt verður ófullkomið, stafar af því, að hið ein- stæða við séi’hvern er óskiljanlegt nema að litlu leyti. Ella væri það ekki einstætt. 1) 1 stórum dráttum lýsum viS því, er viS sjdum (heyr- um eða finnum) til viðbragðs hreyfitauga manns, hvort hann er rólegur eða órólegur, forskrúfaður o. s. frv., o. s. frv. Á þessu eru margs konar breytingar til. Hafandi lýst því, sem við sjáum, kemur hvernig við þýSum það. Við gerum okkur þá fyrst grein fyrir, hvernig er meSvitundarástand mannsins. Það er, hefur maðurinn fulla „skýra" meðvitund eða ekki? Við dæmum um það, aðallega eftir a) heildarsvip, og b) skilningi hans á því, sem við hann er sagt, c) skilningi hans og framsetningu á hans eigin hugsunum. En skilningurinn er aftur mjög kominn undir athyglinni. Menn þekkja frá sjálfum sér mismunandi skýrleika- ástand: Þreyta, syfjun, móða, þoka, .svefnrof, draumar, rugl, óráð; sljóvgun, mók, svefn, dá, yfirlið, meðvitundar- missi. Meðvitundarástandið prófar maður með því 1) að rannsaka hve áttaður maðurinn er. 2) að rannsaka minnið um það, sem gerzt hefur, 3) að rannsaka athyglina, hvern- ig gengur að vekja hana og viðhalda henni. Hafandi gert sér grein fyrir skýrleika meðvitundar- innar, er að athuga, hvað fyrir er í henni, og fram fer í henni. 1 meðvitundinni má greina skynjanir, skynmyndii-, skynvillur ýmis konar. Hugmyndir og ýmis konar hug- villur, hugboð, hugtök, dómvillur og ofgildis hugmyndir, o. fl. 1 hugsanagangi manns getur því gætt allra þessara hluta, en hugsanagangurinn getur verið aukinn eða minnk- aður, samanhangandi eða slitróttur. Allt sem fram fer í huganum litast af meiri eða minni lcennd eða stemningu, sem lýsir sér á mjög misjöfnu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.