Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.01.1969, Side 18

Tímarit lögfræðinga - 01.01.1969, Side 18
ina. D ók bifreiðinni eftir malarborum þjóðvegi. Með henni voru tveir farþegar. Áður en komið var að bæð nokkurri, ók D liratt fram úr tveim bifreiðum. Er bifreið E var komin upp á liæðina, kom bifreið á móti. D ók á miðjum vegi og var ruðningur eftir veghefil á milli hjól- anna. D ætlaði að víkja fyrir síðarnefndri hifreið, en þegar hjólin fóru yfir ruðninginn, kastaðist bifreið E til og lenti utarlega á vinstri vegarbrún, Reyndi D að koma bifreiðinni inn á veginn til hægri. Bifreiðin lenti þá aftur i malarruðningnum og valt margar veltur á veginum og lenti að lokum út af lionum. Bifreiðin stórskemmdist og fólkið, sem í henni var, slasaðist. E, sem hjó á Akureyri, tilkynnti S um tjónið. Nokkrum dögum síðar óskaði S, að bifreiðarflakið yrði flutt til Reykjavíkur og samþykkti E það. Ivvaðst E af þessu og samtali sínu við umboðsmann S á Akureyri hafa álvktað, að S samþykkti að greiða tjónið á bifreiðinni að fullu. Röskum tveim mánuðum eftir slysið var E tilkynnt, að S synjaði að bæta tjónið. E vildi ekki una við þetta c,g lögsótti S til greiðslu vátryggingar- bóta. Aðalmálsástæður E voru tvær. Var hin fyrri sú, að S hefði í verki viðurkennt greiðsluskyldu sína með hrott- flutningi bifr.flaksins. Og i öðru lagi benti E á, að hann hefði ekki sjálfur valdið tjóninu, heldur D, dóttir hans, þannig að ekki væri um óvarkárni að ræða frá hans hendi, hvað sem öðru liði. Það er þessi seinni málsástæða Ei, sem skiptir höfuðmáli hér. S krafðist sýknu á þeim for- sendum, að D, sem ók bifreiðinni, bafi haft umráð hennar skv. heimild frá E, föður sinum. Hefði D valdið tjóninu með þeim hætti, að a-liður 10. gr. húftryggingarskihnál- anna ætti við, en skv. því ákvæði væru undanskildar ábyrgð félagsins „skemmdir af ásettu ráði eða sakir stór- kostlegrar óvarkárni“. Til vara krafðist S, að krafa E vrði lækkuð, en skv. 12. ,gr. vátryggingarskilvrðanna mætti félagið draga allt að 25% frá skaðabótum, ef „vátryggði“ hefði valdið tjóninu af óvarkárni, sem þó mætti ekki telja stórkostlega. Loks mótmælti S því, að iélagið hefði fellt 12 Tímarit lögfræðinga
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112

x

Tímarit lögfræðinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.