Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.01.1969, Qupperneq 36

Tímarit lögfræðinga - 01.01.1969, Qupperneq 36
því að skýra margnefnt ákvæði í d-lið 10. gr. svo, að félagið sé ávallt laust úr ábyrgð, þegar bifreiðarstjóri, sem er löglega að bifreið kominn, veldur skemmdum á henni vegna ölvunar. Er þá sama, hvort hinn ölvaði er starfs- maður vátryggðs eða hefur af einhverjum öðrum ástæð- um bifreiðina með höndum með heimild frá vátryggðum. í máli J o>g V var síðargreint skilyrði fyrir hendi. B hafði lyklavöld og var tvímælalaust vörzlumaður hifreiðar- innar, enda átti hann að gæta hennar f. h. V, sem hjó í öðru byggðarlagi. Það er eftirtektarvert, að í dómsfor- sendum er ekkert sagt frá sambandi J og B að öðru leyti. Hvers vegna velur J B sem fulltrúa sinn? Voru þeir skyldir eða tengdir? Hvernig var kunningsskap þeirra háttað? Hvað veldur því, að J treysti B fyrir bifreiðinni? Það hefði óneitanlega verið fróðlpgt að fá svör við þess- um spurningum. En hér verður að byggja á því, sem fram kemur í hinu prentaða dómasafni. Að sögn J og B fór B út fyrir heimild sína, er hann tók upp á þvi að aka bifreiðinni sjálfur. Einnig gerðist B sekur um refsiverðan verknað og jafnframt trúnaðarbrot gagnvart J, þegar hann stjórnaði bifreiðinni undir áhrifum áfengis. Þetta er einmitt það, sem bifreiðareigandi getur alltaf átt á hættu, ef hann felur öðrum manni varðveizlu bifreiðar sinnar. Gætinn og skynsamur bifreiðareigandi lætur þess vegna einkabifreið sína aðeins af hendi við þann mann, sem liann þekkir vel og ber fyllsta traust til. Hæstiréttur hefur í umræddum dómi tekið afstöðu gegn svo víðtækri túllcun á d-lið 10. gr., sem orðuð var hér á undan. Ég fæ ekki séð, að ákvæðin í 20. gr. VSL. ein sér séu því til fyrirstöðu, að V geti neitað bótajgreiðslu með skírskotun til d-liðs 10. gr. skírteinisins. Skal hér enn áréttað, að ákvæði 20. gr. um ölæði er að þessu leyti frá- víkjanlegt.10 (Ath. hér Hellner í NU 1961:6, bls. 89—90). 10 Thorning Hansen (í NFT 1951, bls. 346—7) álítur hlið- stætt danskt skírteinisákvæði ekki brjóta í bága við 20. gr. 30 Tímarit lögfræðinga
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.