Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.01.1969, Side 46

Tímarit lögfræðinga - 01.01.1969, Side 46
um embættistakmörk vfirvalda. Þetta hefur verið skilið svo, að dómendur eigi úrskurðarvald um það livort fram- kvæmdarvald hafi í athöfnum sínum farið út fyrir þau mörk, sem þeim eru sett í stjórnarskrá og öðrum lögum. Dómsvaldið á einnig úrskurð um gildi la,ga, helgast þetta af stjórnskipunarvenju. (Sjá hér hók Ólafs Jóhann- essonar, Stjórnskipun Islands, bls. 407—425). öllum framangreindum stjórnarskrárákvæðum er það sameiginlegt, að þau stefna að því að vernda borgarann gegn ólögmætri árás, hvort sem er af hendi ríkisvaldsins eða einstaklinga. Það þykir bezt tryggt með því að leggja úrlausnarefnið til dómsvaldsins. Jafnframt þvi, sem það stuðlar að friðsömu þjóðfélagi, að til sé slíkt úrskurðar- vald, en ekki sé það eftirlátið hverjum og einum að taka sér það vald, sem hann megni. Almenn lög leggja margt úrskurðarvald í hendur dóm- ara. Mikilvægasta lagaboð þessarrar tegundar er að finna í 66. gr. laga um meðferð einkamála í liéraði nr. 85/1936. Þar segir, að dómstólar hafi vald til að dæma um hvert það sakarefni, sem lög og landsréttur nær til, nema það sé undan lögsögu þeirra skilið samkvæmt lögum, venju eða eðli sínu. Dómstólar eru þær stofnanir, sem dómendur sitja. Stofnanir, sem eru bvggðar til að verða tæki dómenda, til að fara með vald sitt, dómsvaldið. Dómstólarnir eru þannig, til þess að borgararnir nái rétti sínum og séu verndaðir gegn ólögmætum árásum. Skipan þeirra verður því að uppfylla þau skilyrði, að dómararnir geti, á sem tryggastan og greiðastan hátt, farið með vald sitt fyrir borgarana og þjóðfélagið í beild. Jafnframt geti borgar- arnir treyst því, að aðrir valdliafar eða önnur valdhafa- sjónarmið grípi sem minnst inn í störf þeirra. b) Hverjir eru landsbættir og hagir. Hafa verður í huga, þegar framtíðardómstólaskipun er rædd, hverjir eru landshættir og hagir. Er þá við það átt, 40 Tímarit lögfræðinga
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112

x

Tímarit lögfræðinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.