Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.01.1969, Page 57

Tímarit lögfræðinga - 01.01.1969, Page 57
embætti ríkisins verði með líku sniði og nú er. Dómstóllinn taki við málefnum, þegar ákæra hefur verið ákveðin, annaðhvort af lögreglustjóra eða saksóknara. Auðveldara verður fyrir þá, sem vinna þessi störf, að fá innsýn í þau. Betra verður að fá hæfan mannafla til dómsstarfa. Auð- veldara verður að hagnýta skrifstofutækni, þar sem hennar er lielzt þörf, svo sem við þinglýsingar, veðmála- hókhald og skrásetningu. Starfsskipting á mörgum svið- um- verður heppilegri. Öll meðferð þessara mála verður greiðari og öruggari. Gallar eru helztir þeir, að embættis- kerfi þjóðarinnar verður líklega viðaméira. Hætt er við, að kerfið auki kostnað ríkisins. íbúar sumra héraða þyrftu í einhverjum tilfellum lengri veg að sækja um erindi sín. Aðfarargerðir eru ekki frekar en nú skildar frá gjald- heimtu ýmiss konar. Úrskurðir samkvæmt 65—66. gr. stj.skr. verða áfram hjá sýslumanns- og lögreglusíjóra- embættunum. Lögreglustjóra- eða sýslumannsembættin sitja enn með helzt til ólíka málaflokka. Flestir þessir gallar eru samt meiri í orði en á borði. Fyrst er þar til að taka, að núver- andi sýslumannsembætti verða viðaminni. Þannig verða þau ódýrari. Skiptingin er við það miðuð, að þau mál- efni, sem almenningur mundi oftast þui’fa að leita til fylkisdómstóls um, geti farið fram skriflega t. d. beiðni um veðbókarvottorð. Fylkisdómstóllinn hefði aðalaðsetur á þéttbýlum stað, þar sem væri miðstöð verzlunar og samgangna. Þannig ættu margir hvort sem er leið þangað, og mörg mál dómstólsins kæmu einmitt upp þar. Lög- menn myndu helzt setjast að á sama stað og dómstóllinn. Dómstóllinn yrði lireyfanlegur. Allar samgöngur hafa smám saman verið að batna og munu halda því áfram. Líkindi eru á að samgöngur verði skipulagðar að ein- hverju leyti eftir fylkjaskipulaginu. Sérstaklega ef um- dæmaskiptingin er lík um flest málefni. Um aðfararaðgerðir er það að segja, að ráð er fyrir því gert, að dómstóllinn fari með alla meiri háttar úr- Tímarit lögfræðinga 51
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.