Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.01.1969, Síða 65

Tímarit lögfræðinga - 01.01.1969, Síða 65
2. Byggðin utan þess svæðis. Aðalaðsetur beggja dómstólanna yrði á Suð-Vesturlandi. Verkefni þeirra yrðu að mestu þau sömu og eftir tillög- unni hér að framan, nema hvað málefni, se mtalin eru þar í III. flokki, yrðu að öllum líkindum áfram hjá sýslu- og hæjarfógetaembættunum. I Reykjavík gæti skipulagið verið það sama eftir báðum tillögunum. Það sem einkum mælir með þessari tillögu er, að dóm- stólaruir báðir fá örugglega næg verkefni og ná slíkri stærð, að fleiri en einn dómari mun starfa við þá. Gallarnir liggja einnig í augum uppi. Vegalengdir yrðu miklar, lögmenn mundu vart setjast að utan Faxaflóa- svæðisins. Meðferð mála, sem nú er langt í frá greið, mundi taka eins langan eða lengri tírna, þar sem mikill tími færi til ferðalaga dómara. Ivunnátta dómara á stað- háttum og héraðsvenjum yrði verri. Þessi lausn yrði því varla talin viðhlítandi fyrir stóran hluta landsins. b) Önnur hugmyndin er sú, að láta óbreytta skipun haldast í þeim héruðum, sem fámennust eru og samgöng- ur erfiðastar, svo sem á Vestfjörðum. Annars staðar yrði breytt í það horf, sem hér hefur verið haldið á lofti. Þessi lausn gæti hent til bráðabirgða. Umdæmaskiptinguna á Vestfjörðum er þó sjálfsagt að endurskoða og fella niður lögreglustjóraembættið í Bolungarvík. e) Þriðja lausnin er sú, að skipa landinu í færri en stærri umdæmi en í aðaltillögunni, en dómstólarnir færu með sömu störf og þar er ráð fyrir gert. Ákveðin umdæmi verða ekki lögð til hér. Minna má þó á skiptingu eftir f jórð- ungum. (Sig. Líndal í ræðu á Lögfræðingafélagsfundi). d) Fjórða lausnin er sú, að stofnaður verði einn dóm- stóll fvrir allt landið, sem verði millistig undirréttar og hæstaréttar. Hlutverk hans yrði að dæma í öllum stærri einkamálum, t. d. þeim, sem ekki má fara með sem áskor- unarmál eftir lögum nr. 49/1968. Hann færi einnig með þau sakamál, sem ákæruvald saksóknara nær til. Héraðsdómstólar í núverandi mynd héldust annars að Tímarit löafræðinga 59
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112

x

Tímarit lögfræðinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.