Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.01.1969, Side 75

Tímarit lögfræðinga - 01.01.1969, Side 75
gevma meiðyrðalöggjöf, sem gilti hér á landi rúmlega liálfa sjöttu öld, eða þangað til meiðyrðalöggjöf Dönsku laga Kristjáns fimmta frá 1683 var lögleidd hér með til- skipun 24. janúar 1838. Höfundur hefur tekið upp i rit sitt öll Jónsbókarákvæðin, sem viðfangsefnið varða, ásamt breytingum, sem á þeim voru gerðar á umræddu tíma- bili. Um framkvæmd Jónsbókarlaganna eru heimildir með allt öðrum hætti og miklu fullkomnari en um fram- kvæmd þjóðveldislaganna. Nú koma til sögu dómar, sem varðveittir eru frá þessu tímabili. Veita þeir svo fullkomna og örugga fræðslu frá fyrstu hendi um framkvæmd á meiðvrðalöggjöf Jónsbókar, að ekki virðist nein þörf á að leita til annarra og ótrvggari heimilda, svo sem annála. Að vísu skortir dóma frá tveimur fyrstu öldum tima- bilsins. Hinir elztu meiðyrðadómar, sem geymzt hafa, eru frá síðari hluta 15. aldar. Dómar frá þeirn tíma og þar til alþingisbókarhald hefst á fvrra hluta 17. aldar hafa einnig misjafnt heimildargildi. Fullkomna upplýsingu um framkvæmd veita þeir dómar, sem gevmzt hafa í frum- riti, og næstir koma þeir dómar, sem varðveittir eru í staðfestum eftirritum, svonefndum transskriftarhréfum. En margir dómar eða ágrip þeirra eru aðeins fyrir hendi óstaðfestir, svo sem í minnisbókum lögmanna eða sj'slu- manna. En eftir að farið er að halda alþingisbækur, er um auðugan garð að gresja, og á síðasta hluta tímabils- ins koma landsyfirréttardómar til sögu. Höfundur hefur kannað ýtarlega hin prentuðu heimildarrit, þar sem er að finna dóma frá umræddu tímabili, það er íslenzkt forn- bréfasafn, Alþingisbækur Islands og Landsyfirréttardóma. Hef ég farið yfir heimildarrit þessi og ekki orðið var við, að höfundur hafi þar neitt eftir skilið, sem ástæða var til að taka til meðferðar í riti lians. Réttarsaga þessa tíma- bils, það er frá lögtöku Jónsbókar og fram á 19. öld, hefur hingað til lítt verið könnuð og aðeins í sambandi við einstök og afmörkuð löggjafaratriði. Það er því mikill Tímarit lögfræðinga 69
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112

x

Tímarit lögfræðinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.