Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.01.1969, Síða 80

Tímarit lögfræðinga - 01.01.1969, Síða 80
þeim. 1 öðru lagi, að sá, sem ábyrgð ber á meiðyrðunum, sé í góðri trú, það er að hann viti ekki betur en að með rétt mál sé farið. I þriðja lagi, að ummælin hafi við nokkur rök að styðjast, þó að fullar sönnur séu ekki á þau færðar. Og í fjórða lagi, að ummælin gangi ekki úr hófi fram um búning og orðfæri. Ég geng að því sem vísu, að í framtíðinni verði tekið meira tillit til þess en hingað til hefur verið, að menn verði að þola allharða gagnrýni, þegar gæzla almannahags gerir þess þörf. Sú skoðun á orðið svo fasta stoð í fræði- kenningum, að líklegt er, að dómaframkvæmd muni sveigj- ast í þá átt. Þó að slakað yrði á sannanakröfum, þannig að ábyrgðarmenn blaða slyppu í þessum tilvikum við refs- ingu og greiðslu miskabóta, þá mundu samt ósönnuð um- mæli eftir sem áður verða ómerkt, og yrði því réttur hins ærumeidda ekki að öllu leyti fyrir borð borinn. Ákvæði um sérstöðu blaða mætti taka beint upp í meiðyrðalög- gjöfina, en sökum þess, að hér yrði oftast um mikil mats- atriði að ræða fyrir dómstóla, má gera ráð fyrir, að erfitt yrði að orða slíka lagagrein þannig, að hún skæri ótvírætt úr um sekt eða sýknu í einstökum meiðyrðamál- um. Fyrirmælin mundu fremur verða stefnuyfirlýsing, sem dómstólum bæri að fylgja, en þeir mundu svo gefa lagagreininni nánara innihald með þeim venjum, sem mynduðust í réttarframkvæmdinni. Ég læt svo máli mínu lokið. Ég vil aðeins endurtaka það álit mitt, að ritið Fjölmæli sé í heild sinni mikillar viðurkenningar vert og að það standi vel undir þeirri ákvörðun Lagadeildar Háskóla íslands að taka það gilt til doktorsvarnar. 74 Tímarit lögfræðinga
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112

x

Tímarit lögfræðinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.