Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.01.1969, Page 87

Tímarit lögfræðinga - 01.01.1969, Page 87
að ætla, að þjóðfélagsaðstæður muni í æ ríkari mæli sýna fram á nauðsyn slíkra samtaka meðal þeirra fjölmörgu aðila, sem vinna á einhvern hátt að meðferð þessara vanda- sömu mála i þjóðfélaginu. Á fyrsta ársþingi félagsins var fyrsta umræðuefnið fangelsismál á íslandi. Flutti Gústav heitinn Jónasson, skrifstofustjóri, þá erindi um málið og fóru síðan fram ýtarlegar umræður um það. „Var bæði frummælandi og aðrir ræðumenn á einu máli um það, að hér væri mikilla umhóta þörf“, sbr. frásögn dr. jur. Þórð- ar Eyjólfssonar af þessu þingi.1) Það mun flestra mál, að þunglega hafi gengið róðurinn i fangelsismálum landsins á þeim árum, sem síðan eru liðin og umbótaþörfin sízt minni nú en þá. Bar þessi mál m. a. þegar á góma á fvrsta stjórnarfundi núverandi stjórnar. Fjölmörg önnur hrýn og aðkallandi málefni hiða atliugunar. í því sambandi má m. a. benda á, að tengsl hinna ýmsu aðila, sem vinna að meðferð þessara mála í þjóðfélaginu, eru á margan hátt í æði þunglamalegum embættisviðjum. Sakfræðinga- félagið væri kjörinn vettvangur til lífrænni tengsla og samvinnu milli þeirra aðila, sem hér koma við sögu. Koma þar t. d. til greina bæði umræður um alls konar skipulags- og framkvæmdaratriði í þessum efnum og umræður og erindaflutningur fræðilegs eðlis. Er stjórn félagsins á einu máli um, að slíkur félagsvettvangur gæti haft ómetanlega þýðingu á ýmsa vegu fyrir þá mörgu aðila, sem að störf- um þessum vinna. Óhætt mun því að fullyrða, að félag sem þetta eigi jafn brýnt erindi til vor nú sem fyrir tuttugu árum. Full ástæða er þvi lil að hvetja alla þá, sem áhuga hafa á viðgangi þessa félags og viðfangsefnum þess að veita því það hrautargengi, sem þeir frekast mega. Stjórn félagsins vill því mega vænta þess, að vel og drengilega verði brugðizt við væntanlegum áformum hennar um félagsstarfið á næstunni. Hallvarður Einvarðsson. x) Sbr. bls. 6 í tilvitnaðri grein. Tímarit lögfræðinga 81
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.