Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.07.1974, Qupperneq 9

Tímarit lögfræðinga - 01.07.1974, Qupperneq 9
Jónatan Þórmundsson prófessor: SÉRSTAÐA AUÐGUNARBROTA MEÐAL ANNARRA FJÁRMUNABROTA I. INNGANGUR A) Hvað er auðgunarbrot? Skilgreining að formi til. Auðgunarbrot eru öll þau brot, sem lýst er í XXVI. kafla alm. hgl. og ekki önnur, þ. e. þjófnaður, gripdeild, ólögleg meðferð fundins fjár, fjárdráttur, fjársvik, umboðssvik, skilasvik, fjárkúgun, rán, misneyt- ing og hilming. Helzta sameiginlega sérkenni þessara brota kemur fram í 243. gr. Fyrir brotin skal því aðeins refsa, að þau hafi verið framin í auðgunarskyni. I greinargerð er auðgunartilgangurinn skilgreindur svo: „Er þá átt við, að ásetningur brotamanns hafi verið sá að afla sér eða öðrum fjárvinnings á þann hátt, að annar maður biði ólöglega fjártjón að sama skapi.“ Af þessu má strax vera ljóst, að það er ekki auðgunarbrot, ef maður slær eign sinni á hluti annars manns, sem eru ekki fémætir. Sama er, ef maður eyðileggur eða fleygir fémætum hlut annars manns, sbr. 257. gr. Það er ekki heldur auðgunarbrot, þegar hlutir eru teknir að óvilja eiganda, en fullt endurgjald er látið koma fyrir þá (nauðungarkaup). í dönsku hgl. er framsetning auðgunarbrotaákvæðanna með svipuðu móti og í hegningarlögum okkar. Þar er þó ekki almennt ákvæði um auðgunartilganginn, sbr. 243. gr. I hverju einstöku ákvæði er viðhaft orðalag, sem felur í sér kröfu um auðgunartilgang: „for at skaffe sig eller andre uberettiget vinding“ (276. gr.). I greinargerð dönsku lag- anna (U III, 366) er hugtakið skilgreint efnislega eins og í greinar- gerð hgl. B) Auðgunarbrot, hagnaðarbrot og f jármunabrot. 1. Verða nú athuguð nánar einstök efnisatriði skilgreiningar þeirrar á auðgunartilgangi, sem gefin var hér að framan. Skýra þau nokkuð, á hverju aðgreining auðgunarbrota frá öðrum f jármunabrotum byggist. 3
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.