Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.07.1974, Qupperneq 10

Tímarit lögfræðinga - 01.07.1974, Qupperneq 10
a) Efnisleg skerðing. Háttsemi hlýtur að fela í sér efnisbrot, þ. e. efnislega skerðingu á fjármunum eða öðrum verðmætum, sem andlag brots geta talizt, en ekki einungis formbrot, svo sem gertæki getur verið, nauðungarkaup, nauðungarskipti, óheimil nytjataka. Kröfunni um efnisskerðingu verð- ur þó ekki haldið til streitu í öllum tilvikum, ef sýna má fram á, að háttsemi valdi vissri fjárhagslegri taphættu, sbr. um 248. gr., Hurwitz, Speciel del, bls. 454 og áfr. b) Röskun á f járskiptagrundvellinum. Ákvæðin vernda eignarrétt eiganda gegn tilteknum ráðstöfunum annarra. Þau taka ekki til athafna, er á engan hátt rýra eignir þess, sem misgert er við, svo sem við nytjatöku og töku hluta, er ekkert fjárgildi hafa (res non pretii). Ekki má túlka þetta svo þröngt, að hlutir, sem hafa eingöngu minjagildi fyrir eigandann eða þriðja mann, geti orðið andlag auðgunarbrots. Séu t. d. skilyrði þjófnaðarverknaðar fyrir hendi við töku einkabréfs og ætlunin að láta það af hendi við þriðja mann gegn greiðslu, þ. e. í ávinningsskyni, má líta á verknaðinn sem þjófnað, sbr. Hurwitz, Spec. del, bls. 373—4 og U 1942 B, bls. 301; Andenæs, Formuesforbrytelsene, bls. 18—19. Hvernig fellur það að þessu skilgreiningaratriði, að refsivert er að stela þýfi frá þjófi? c) Röskun á eignaskiptingunni. Eitt megineinkenni auðgunarbrota er óréttmæt yfirfærsla fjármuna úr umráðum eiganda eða vörzlumanns til annars, sem ekki hefur rétt til umráða yfir þeim. Til þeirra telst þá ekki eyðilegging eða spjöll á fjármunum, sem færa engum ávinning, sbr. 257. gr. (röskun á tilvist í grein þessari fjallar prófessor Jónatan Þór- mundsson um hugtakið auðgunarbrot og ræðir tengsl þess við hugtökin hagnaðar- og fjár- munabrot. Hann bendir á, að til ársins 1940 var auðgunarbrotum ekki skipað saman í ís- lenskum hegningarlögum, og rekur aðdraganda þess, að tekið var að byggja flokkun brota á auðgunartilgangi. Var þar einkum byggt á kenningum danskra fræðimanna, en í grein- inni er einnig vikið að viðhorfum í Noregi, Sví- þjóð og Þýskalandi. Þá er rætt um þá spurn- ingu, hvað sé auðgunartilgangur. Loks er fjall- að um skattsvik og það álitaefni, hvort þau verði talin til auðgunarbrota. 4
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.