Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.07.1974, Qupperneq 21

Tímarit lögfræðinga - 01.07.1974, Qupperneq 21
Skírlífis- og sifskaparbrot 8 Ofbeldisbrot 77 Fjárréttindabrot 599 önnur hegningarlagabrot 10 Fjárréttindabrotin, sem eru rúm 86% allra brotanna, skiptast þannig: Peningafals, skjalafals o. þ. h. 99 Þjófnaður og gripdeild 211 Fjárdráttur 21 Fjársvik 78 Nytjastuldur farartækja 62 Tékkamisnotkun 101 Annað 27 Skv. þessu hafa a. m. k. 310 dómar gengið vegna auðgunarbrota. Þar við bætast einhverjir af þeim 27, sem flokkaðir eru undir Annað. Tékkasvik ættu öll að vera undir liðnum fjársvik. Tékkamisnotkun felur í sér brot gegn 261. gr., ef rétt er flokkað. Fjöldi þeirra mála (101) og ensk skýring (cheque fraud) benda þó til, að í þessari tölu séu tékkasvik einnig talin. Af þessu sést, að auðgunarbrot eru um helmingur eða meira allra dæmdra hegningarlagabrota. Á árunum 1966—68 var gerð formleg sátt í 10914 málum, þar af 635 vegna brota á hegningarlögum (609 sektargerðir + 26 áminningar), sbr. Dómsmálaskýrslur, töflu 1. Að því er hegningarlögin varðar, er slík afgreiðsla langalgengust á þessum brotum: tékkamisnotkun (298), líkamsmeiðing af gáleysi, ekki í sambandi við bifreiðaslys (98), fjár- svik (78), peningafals, skjalafals (55), líkamsárás (36). Að fjársvik- um og tékkamisnotkun slepptum eru hér lágar tölur um fjárréttinda- brotin: þjófnaður og gripdeild (2), ólögmæt meðferð fundins fjár (3), fjárkúgun, rán (1). Af tölum hér að framan má sjá, að sum auðgunarbrot eru mjög tíð, en önnur ákaflega sjaldgæf (skilasvik, umboðssvik, ólögmæt meðferð fundins fjár, misneyting, fjárkúgun). Varla verður því tíðni auðg- unarbrota beitt sem röksemd með núverandi flokkun. Verður þó að hafa í huga, að sum hinna fátíðari brota er auðvelt að dylja. D) Hvað er auðgunartilgangur? 1. Þótt spurningin sé svo orðuð, er hugtakið auðgunartilgangur hvergi beinlínis notað í lögum, nema í 261. gr. alm. hgl. 1 243. gr. alm. 15
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.