Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.07.1974, Qupperneq 36

Tímarit lögfræðinga - 01.07.1974, Qupperneq 36
fram yfir hina úreltu meginreglu um ótakmarkað frelsi til fiskveiða á hafinu utan þröngrar landhelgi. Þeir eru hins vegar margir, sem telja, að slíkt takmarkað kerfi forgangsréttinda sé ekki þess megnugt að tryggja sanngjarna hlutdeild strandríkisins í heildaraflanum og skynsamlega stjórnun fiskveiða, fremur en kennisetningin um fullt frelsi til fiskveiða á velmektardögum sínum. Þjóðréttarleg viðurkenn- ing á lögsögu strandríkisins yfir allvíðáttumiklu svæði fyrir utan landhelgi þess mundi tvímælalaust betur til þess fallin að leysa vanda sanngjarnrar skiptingar aflans og verndunar fiskistofnanna, og jafn- framt vera mjög í hag þeim mörgu þróunarríkjum, sem enn hafa ekki byggt upp sjávarútveg sinn, nema að mjög takmörkuðu leyti. 1 þessu sambandi vakna tvær spurningar, sem krefjast svars. Hin fyrri er, hvers vegna það er talið æskilegt, að alþjóðleg viðurkenning fáist á slíkum rétti standríkisins, og í öðru lagi, hvers eðlis sá réttur eigi að vera. Það ástand, sem í dag ríkir í fiskveiðum veraldar, er sterkasta rök- semdin, sem mælir með því að veita strandríkinu lögsögu yfir fiski- miðunum utan landhelgi þess. Vera má, að unnt sé að auka heildar- aflamagnið, sem nú er nálægt 60 miljón tonnum, upp í 100 miljón tonn, en það verður aðeins gert með því að nýta nýjar fiskitegundir, sem hafa ekki fram að þessu verið taldar hæf neyzluvara. Heildarafla- magnið er því í rauninni mjög takmarkað, en það er þó mikilvægasta fæðuforðabúrið í veröld, þar sem mannfjöldinn tvöfaldast á hverjum 30 árum og mun sennilega hafa náð 7 billjónum árið 2000. Að því er varðar hinar hefðbundnu fiskitegundir, þá eru flestar þeirra þegar Gunnar G. Schram varð cand. jur. 1956 og eftir framhaldsnám í Heidelberg og Cambridge lauk hann doktorsprófi 1961. Hann var ritstjóri Vísis 1961—1966, en réðst þá í utanríkisþjón- ustuna og hefur starfað þar síðan, nema 1970 —1971, er hann var lektor við lagadeild Há- skólans. Hann hefur verið varafastafulltrúi Is- lands hjá S.Þ. síðan 1971, en mun innan skamms snúa heim og taka við störfum skrif- stofustjóra í forsætisráðuneytinu. — Erindi það, sem hér birtist, var flutt á ráðstefnu, sem Law of the Sea Institute, Rhode Island, hélt 14. —17. janúar s.l. á Bermúdaeyjum um „Pro- blems of Fishery Jurisdiction and Enforcement: The Case of the North Atlantic Region". 30
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.