Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.07.1974, Qupperneq 50

Tímarit lögfræðinga - 01.07.1974, Qupperneq 50
Fra Lögfræöingafélagi íslands UM SÉRKJARASAMNINGINN Eins og flestum mun kunnugt er nú lokið hinni fyrstu samningsgerð á grundvelli hinna nýju iaga, nr. 46 frá 1973, um kjarasamning opinberra starfs- manna. Með ákvæðum 3. gr. þeirra laga og ákvörðun fjármálaráðherra frá 25. maí 1973 var BHM og einstökum aðildarfélögum þess veittur samnings- réttur, en eftir eldri lögum, nr. 55 frá 1962, fór BSRB með þann samningsrétt. Samkvæmt nýjum lögum greinast kjarasamningar opinberra starfsmanna í tvo meginþætti. 1. Aðalkjarasamning, en þar er BHM samningsaðilinn gagnvart ríkinu. í að- alkjarasamningi skal, skv. 5. gr. laganna, kveðið á um fjölda launaflokka, meginreglur til viðmiðunar um skipan í launaflokka, föst laun, vinnutíma, laun fyrir yfirvinnu og orlof svo og um greiðslu ferðakostnaðar. Tekið er fram að aðalkjarasamningur taki ekki til lífeyrisréttinda, launa í veikindaforföllum, aukatekna eða annarra sambærilegra hlunninda. 2. Sérkjarasamning, en þar semja hin einstöku aðildarfélög BHM, þ. e. ríkis- starfsmannadeildir þeirra, beint við ríkisvaldið. Samkvæmt 6. gr. laganna skal í sérkjarasamningi fjallað um „skipan starfsheita og manna í launaflokka sérákvæði um vinnutíma, ef um sérstakar aðstæður er að ræða, fæðisaðstöðu og fæðiskostnað, svo og önnur kjara- atriði, sem aðalkjarasamningur tekur eigi til og eigi eru lögbundin". I þessum fyrstu samningum fór það svo, að BHM náði ekki samningum, og gekk því deila um aðalkjarasamning til Kjaradóms, en skv. 14. gr. laganna tekur Kjaradómur við máli að liðnum tveim mánuðum uppsagnarfrests, eða fyrr, ef aðilar eru þá sammála um að vísa málinu tij dómsins. Kjaradómur kvað upp dóm sinn hinn 15. febrúar s.l. Sá dómur er því nú- gildandi aðalkjarasamningur. Eigi skal hér fjallað um efni þess dóms, enda munu aðrir þegar hafa gert það hér í tímaritinu. Á það skal þó minnt, að nokkur atriði dómsins reyndust ríkisstarfsmönnum mjög óhagstæð, m. a. það atriði, að settir voru inn nýir launaflokkar ofantil í launastiganum, þannig að í stað 5 B-flokka komu 8 flokkar á sama launabili, þannig að munur milli launaflokka minnkar efst í stiganum. Með þessu var opnuð leið til þess að minnka hlutfallslegan launa- mun ofantil í launastiganum. Eftir að Kjaradómur hafði kveðið upp dóm sinn um aðalkjarasamning, tók við gerð sérkjarasamninga. Þar eru eins og áður segir hin einstöku félög samningsaðilar gagnvart ríkinu. Ríkisstarfsmannadeild Lögfræðingafélagsins kaus sérstaka samninganefnd, kjaramálanefnd, til þess að fara með samn- 44
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.