Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.03.1979, Síða 42

Tímarit lögfræðinga - 01.03.1979, Síða 42
Frá Lögfræöingafélagi íslands AÐALFUNDUR LÖGFRÆÐINGAFÉLAGS ÍSLANDS Aðalfundur Lögfræðingafélags islands árið 1978 var haldinn í Lögbergi 18. desember s.l. Fundarstjóri var kjörinn prófessor Jónatan Þórmundsson, og skipaði hann Garðar Gíslason borgardómara í starf fundarritara. Þetta gerðist á fundinum: 1. Formaður Jóhannes L. L. Helgason flutti skýrslu fráfarandi stjórnar um starfsemina á liðnu starfsári. Þá gat hann þess, að hann myndi ekki gefa kost Stjórn LögfræSingafélags islands 1977—1978. Fremri röð frá vinstri: Hallvarður Einvarðsson vara- formaður, Jóhannes L. L. Helgason formaður, Kristjana Jónsdóttir, — aftari röð frá v.: Garðar Gislason, Brynjólfur Kjartansson, Gunnlaugur Claessen gjaldkeri og Jón Steinar Gunnlaugsson ritari. (Ljósm.: Emilia Björnsdóttir). 36

x

Tímarit lögfræðinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.