Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.03.1979, Blaðsíða 44

Tímarit lögfræðinga - 01.03.1979, Blaðsíða 44
Frá Bandalagi liáskólaiiianim 3. ÞING BHM Dagana 23. og 24. nóvember s.l. var 3. þing BHM haldið að Hótel Loftleið- um. Dr. Ármann Snævarr forseti Hæstaréttar flutti ávarp í upphafi þings og minntist 20 ára afmælis bandalagsins, en það var stofnað 23. október 1958, og var dr. Ármann fyrsti formaður þess. Þá fluttu Guðmundur Magnússon prófessor og Ásmundur Stefánsson lektor erindi um verðbólgu og vísitölu- bindingu launa. Að þeim loknum fóru fram umræður um efni þeirra. Loks störfuðu nefndir um starfsáætlun og fjárhagsáætlun, verðbólgu — vísitölu- bindingu launa auk uppstillingarnefndar og ályktananefndar. Föstudaginn 24. nóvember voru fluttar skýrslur stjórnar, launamálaráðs og ráðs sjálfstætt starf- andi háskólamanna. Þá var samþykkt starfsáætlun og fjárhagsáætlun fyrir næstu 2 ár. Loks var kjörin stjórn BHM og aðrir trúnaðarmenn. Vegna ákvæða í lögum BHM um, að enginn megi sitja í stjórn lengur en 4 ár í senn, gengu eftirtaldir úr stjórn: Dr. Jónas Bjarnason formaður BHM, Skúli Halldórsson BA varaformaður BHM, Almar Grímsson lyfjafræðingur og Stefán Hermannsson verkfræðingur. I stjórn BHM til næstu tveggja ára voru kjörnir: Formaður Dr. Valdimar Kr. Jónsson prófessor og varaformaður Ómar Árnason menntaskóla- kennari. Aðrir í stjórn voru kjörnir Jón L. Sigurðsson læknir, Guðmundur Björnsson viðskiptafræðingur og Guðmundur Hjálmarsson tæknifræðingur. í varastjórn voru kjörin Ragnar Aðalsteinsson hrl. og Kristín Indriðadóttir, bókasafnsfræðingur. Loks voru samþykktar á þinginu ályktanir um kjaramál, skattamál og hús- næðismál. RÁÐSTEFNA UM LÍFSKJÖR Á ÍSLANDI Bandalag háskólamanna efndi til ráðstefnu um ,,Lífskjör á íslandi“ 3. og 4. nóvember s.l. Á ráðstefnunni var fjallað um lífskjörin í viðtækum skilningi, efnahagslegar forsendur þeirra, takmörk llfskjara, menntun og lífskjör, arð- semi fjárfestingar, tækniþróun, launaskrið og launakjör á íslandi og öðrum Norðurlöndum. Ráðstefnan vakti mikla athygli, og blöð birtu útdrætti úr mörgum erindum. Einna mesta athygli vakti erindi Bolla Þ. Bollasonar, en þar kom m.a. fram, 38
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.